21. janúar
21. janúar er 21. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 344 dagar (345 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1118 - Thomas Becket, erkibiskup í Kantaraborg (d. 1170).
- 1338 - Karl 5. Frakkakonungur (d. 1380).
- 1775 - André Marie Ampère, franskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1836).
- 1829 - Óskar 2. Svíakonungur (d. 1907).
- 1860 - Karl Staaff, forsætisráðherra Svíþjóðar (d. 1915).
- 1878 - Egon Friedell, austurrískur heimspekingur (d. 1938).
- 1895 - Davíð Stefánsson, þjóðskáld frá Fagraskógi (d. 1964).
- 1905 - Christian Dior, franskur fatahönnuður (d. 1957).
- 1910 - Hideo Shinojima, japanskur knattspyrnumaður (d. 1975).
- 1911 - Lee Yoo-hyung, japanskur knattspyrnumaður (d. 2003).
- 1937 - Óðinn Valdimarsson, íslenskur söngvari. (d. 2001)
- 1941 - Richie Havens, bandarískur tónlistarmaður.
- 1943 - Arnar Jónsson, íslenskur leikari.
- 1943 - Kenzo Yokoyama, japanskur knattspyrnumaður.
- 1946 - Ichiro Hosotani, japanskur knattspyrnumaður.
- 1949 - Kristín Marja Baldursdóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1950 - Billy Ocean, tónlistarmaður frá Vestur-Indíum.
- 1953 - Paul Allen, bandarískur athafnamaður (d. 2018).
- 1956 - Geena Davis, bandarísk leikkona.
- 1956 - Ásmundur Friðriksson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1964 - Gérald Passi, franskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Jam Master Jay, bandarískur plötusnúður (d. 2002).
- 1967 - Alfred Jermaniš, slóvenskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Nicky Butt, enskur knattspyrnumaður.
- 1976 - Emma Bunton, ensk söngkona (Spice Girls).
- 1977 - Philip Neville, enskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Daniel Heatley, kanadískur íshokkíleikari.
- 1983 - Ranko Despotović, serbneskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Tariku Bekele, eþíópískur langhlaupari.
- 1989 - Murilo de Almeida, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1995 - Nguyễn Công Phượng, víetnamskur knattspyrnumaður.
- 2004 - Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa.
Dáin
- 1118 - Paskalis 2. páfi.
- 1231 - Jón murtur Snorrason, sonur Snorra Sturlusonar (f. um 1203).
- 1320 - Árni Helgason Skálholtsbiskup.
- 1330 - Jóhanna af Búrgund, drottning Frakklands, kona Filippusar 5. (f. 1292).
- 1638 - Ignazio Donati, ítalskt tónskáld (f. 1570).
- 1775 - Jemeljan Púgatsjov, uppreisnarforingi Don-kósakka (f. um 1742).
- 1870 - Alexander Herzen, þýskur læknir (f. 1812).
- 1886 - Bergur Thorberg, landshöfðingi á Íslandi (f. 1829).
- 1904 - Jón Þorkelsson, rektor Lærða skólans (f. 1822).
- 1914 - Theodor Kittelsen, norskur listamaður (f. 1857).
- 1924 - Vladímír Lenín, rússneskur byltingarmaður (f. 1870).
- 1931 - Hannes Hafliðason, skipstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. 1855).
- 1938 - Georges Méliès, franskur kvikmyndagerðarmaður (f. 1861).
- 1940 - Einar Benediktsson, íslenskt skáld (f. 1864).
- 1950 - George Orwell, enskur rithöfundur (f. 1903).
- 1952 - Sveinn Björnsson, fyrrum forseti Íslands.
- 1982 - H.D.F. Kitto, breskur fornfræðingur (f. 1897).
- 1990 - Mariano Rumor, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti Ítalíu (f. 1915)
- 2002 - Peggy Lee, bandarískur söngvari (f. 1920).
- 2018 - Tsukasa Hosaka, japanskur knattspyrnumaður (f. 1937).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|