Nordic Music Prize Veitt fyrir Besta hljómplatan á Norðurlöndunum Umsjón Hyundai Fyrst veitt 2011 Vefsíða bylarm .no
Norrænu tónlistarverðlaunin (eða Nordic Music Prize ) eru árleg tónlistarverðlaun fyrir bestu norrænu hljómplötuna. Verðlaunin voru stofnuð á by:Larm ráðstefnunni árið 2010 og voru þau innblásin af bresku Mercury Prize verðlaununum. Fyrsta afhendingin hlaut Jónsi fyrir plötuna Go , og var hún veitt af Hákoni krónprins . Árið 2018 byrjaði by:Larm í samstarfi með Hyundai og var þar með nafninu breytt.
Valdar eru tólf útgáfur frá Norðurlöndunum og eru þær dæmdar af alþjóðlegri dómnefnd. Verðlaunin árið 2022 voru tíu þúsund evrur .
Verðlaunahafar og tilnefningar
Sjá einnig
Tilvísanir
↑ 1,0 1,1 „PREVIOUS WINNERS“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 5. desember 2012. Sótt 8. desember 2012 .
↑ „THE NOMINEES FOR BEST NORDIC ALBUM 2012 ARE:“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 18. maí 2014. Sótt 8. desember 2012 .
↑ „The nominees for best Nordic album 2013 are“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2014. Sótt 12. mars 2014 .
↑ Studarus, Laura (1. mars 2014). „The Knife Wins the Nordic Music Prize“ . Under the Radar . Sótt 12. mars 2014 .
↑ „The Phonofile Nordic Music Prize nominees announced“ . Music Finland. 11. febrúar 2015. Sótt 2. mars 2015 .
↑ „Björk, Jenny Hval, and Jaakko Eino Kalevi Nominated for the Phonofile Nordic Music Prize“ . Under the Radar - Music Magazine . Sótt 6. september 2017 .
↑ „The Phonofile Nordic Music Prize returns for a seventh edition!“ (enska). Nordic Playlist. 25. janúar 2017. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2017. Sótt 26. janúar 2017 .
↑ Calabrese, Chris. „Presenting This Year's Nominees for The Nordic Music Prize, Powered by The Orchard“ . The Daily Rind . Sótt 18. febrúar 2018 .
↑ Yoo, Noah. „Susanne Sundfør Wins 2018 Nordic Music Prize Over Björk, Fever Ray“ . Pitchfork . Sótt 1. mars 2018 .
↑ Töyrylä, Julius. „Jori Hulkkonen and Karina nominated for Hyundai Nordic Music Prize“ . Music Finland . Sótt 20. febrúar 2020 .
↑ „Hildur Guðnadóttir hlaut Nordic Music Prize“ . mbl.is . 27. febrúar 2020. Sótt 8. apríl 2022 .
↑ „THE WINNER OF HYUNDAI NORDIC MUSIC PRIZE 2021: CLARISSA CONNELLY“ . by:Larm (bresk enska). Sótt 8. apríl 2022 .
↑ „Disse nomineres til Nordic Music Prize“ . ballade.no . Sótt 25. september 2022 .
↑ „Lyden av vidda kapret Nordic Music Prize“ . dagsavisen.no . 15. september 2022. Sótt 25. september 2022 .
Tenglar