1904
Thomsenbíllinn kom til Reykjavíkur 20. júní 1904.
Arnljótur Ólafsson hagfræðingur.
Michael Llewelyn Davies, ein fyrirmyndin að Pétri Pan , búinn eins og Pétur.
Henry Morton Stanley .
Árið 1904 (MCMIV í rómverskum tölum )
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
18. janúar - Cary Grant , enskur leikari (d. 1986 ).
2. mars - Dr. Seuss , bandarískur rithöfundur (d. 1991 ).
7. mars - Reinhard Heydrich , yfirmaður öryggisþjónustu Þriðja ríkisins (d. 1942 ).
11. mars - Harold F. Cherniss , bandarískur fornfræðingur (d. 1987 ).
20. mars - Burrhus Frederic Skinner , bandarískur sálfræðingur (d. 1990 ).
22. apríl - Robert Oppenheimer , bandarískur eðlisfræðingur (d. 1967 ).
6. maí - Harry Martinson , sænskur rithöfundur, ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum (d. 1978 ).
11. maí - Salvador Dalí , spænskur listamaður (d. 1989 ).
2. júní - Johnny Weissmuller , bandarískur sundkappi og leikari (d. 1984 ).
5. júlí - Ernst Mayr , bandarískur líffræðingur (d. 2005 ).
12. júlí - Pablo Neruda , síleanskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1973 ).
22. ágúst - Deng Xiaoping , kínverskur leiðtogi og stjórnmálamaður (d. 1997 ).
15. september - Úmbertó 2. , síðasti konungur Ítalíu (d. 1983 ).
2. október - Graham Greene , enskur rithöfundur (d. 1991 ).
29. nóvember - Héctor Castro , úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1960 ).
Dáin