Íþróttafélagið Höfrungur er íþróttafélag á Þingeyri sem stofnað var 20. desember árið 1904.[1] Heimavöllur þess er Þingvöllur. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. þrettándabrennu, söngvakeppni og 17. júní hátíðarhöldum.[1]
Hvatamaður og fyrsti formaður félagsins var Anton Proppé.[2]
Heimildir
Tenglar