Íþróttafélagið Höfrungur

Íþróttafélagið Höfrungur er íþróttafélag á Þingeyri sem stofnað var 20. desember árið 1904.[1] Heimavöllur þess er Þingvöllur. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. þrettándabrennu, söngvakeppni og 17. júní hátíðarhöldum.[1]

Hvatamaður og fyrsti formaður félagsins var Anton Proppé.[2]

Heimildir

  1. 1,0 1,1 „Mikill kraftur í aldargömlu íþróttafélagi“. Morgunblaðið. 25. júlí 2004. bls. 4. Sótt 14. október 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. „Íþróttafélagið Höfrungur“. Íþróttablaðið. 1. desember 1944. bls. 32. Sótt 14. október 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs

Tenglar

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.