18. maí
18. maí er 138. dagur ársins (139. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 227 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1048 - Omar Khayyam, persneskt skáld (d. 1131).
- 1692 - Joseph Butler, enskur guðfræðingur (d. 1752).
- 1797 - Friðrik Ágúst 2., konungur Saxlands (d. 1854).
- 1848 - Hermann Alexander Diels, þýskur fornfræðingur og heimspekingur (d. 1922).
- 1868 - Nikulás 2. Rússakeisari (d. 1918).
- 1872 - Bertrand Russell, breskur heimspekingur, stærðfræðingur, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1970).
- 1883 - Walter Gropius, þýskur arkitekt (d. 1969).
- 1889 - Gunnar Gunnarsson, íslenskur rithöfundur (d. 1975).
- 1891 - Rudolf Carnap, þýskur heimspekingur (d. 1970).
- 1897 - Frank Capra, bandarískur leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi (d. 1991).
- 1909 - Guðmundur Kjartansson, íslenskur jarðfræðingur (d. 1972).
- 1919 - Margot Fonteyn, enskur ballettdansari (d. 1991).
- 1920 - Jóhannes Páll 2., páfi (d. 2005).
- 1922 - G.E.L. Owen, velskur fornfræðingur (d. 1982).
- 1925 - Eyjólfur Jónsson, íslenskur sundkappi.
- 1941 - Fernando Arbex, spænskur trymbill (d. 2003).
- 1952 - Ingibjörg Hjartardóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1963 - Davíð Tencer, biskup á Íslandi.
- 1967 - Heinz-Harald Frentzen, þýskur ökuþór.
- 1970 - Tina Fey, bandarísk leikkona.
- 1971 - Brad Friedel, bandarískur knattspyrnumaður.
- 1978 - Ricardo Carvalho, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Erla Steina Arnardóttir, íslensk knattspyrnukona.
- 1985 - Guðbjörg Gunnarsdóttir, íslensk knattspyrnukona.
Dáin
- 526 - Jóhannes 1. páfi (f. 470).
- 1160 - Eiríkur helgi, Svíakonungur.
- 1675 - Jacques Marquette, franskur trúboði (f. 1637).
- 1692 - Elias Ashmole, enskur fornfræðingur (f. 1617).
- 1911 - Gustav Mahler, austurrískt tónskáld (f. 1860).
- 1987 - Heðin Brú, færeyskur rithöfundur (f. 1901).
- 1989 - Gunnar Nielsen, formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. 1914).
- 2008 - Jonathan James, bandarískur tölvuhakkari (f. 1983).
- 2013 - Gissur Ólafur Erlingsson, íslenskur þýðandi (f. 1909).
- 2015 - Halldór Ásgrímsson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1947).
- 2016 - Margrét Indriðadóttir, íslenskur fréttastjóri (f. 1923).
- 2017 - Chris Cornell, bandarískur tónlistarmaður (f. 1964).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|