Selfoss

Selfoss
Ölfusá
Ölfusá
Selfoss er staðsett á Íslandi
Selfoss
Selfoss
Hnit: 63°56′N 21°00′V / 63.933°N 21.000°V / 63.933; -21.000
LandÍsland
SveitarfélagÁrborg
Mannfjöldi
 (2022)
 • Samtals9.349
Póstnúmer
800
Vefsíðaselfoss.is

Selfoss er þéttbýliskjarni í Sveitarfélaginu Árborg og stendur á bökkum Ölfusár, sunnan Ingólfsfjalls. Á Selfossi og nágrenni bjuggu 9.349 árið 2022.

Saga

Selfoss var lengst af venjulegur sveitabær í Sandvíkurhreppi. Nafn sitt dregur bærinn af flúðum neðan Selfosskirkju sem kallast Selfoss, vegna selagengdar í ánni. Þéttbýlið tók á sig mynd í kringum Ölfusárbrúna, þegar á smíði hennar stóð í lok 19. aldar og seinna meir í kringum Mjólkurbú Flóamanna. Hinn 1. janúar 1946 var bærinn gerður að sérstökum hreppi, Selfosshreppi, ásamt nánasta umhverfi sínu, enda hafði íbúum fjölgað verulega áratugina á undan. Auk Sandvíkurhrepps lögðu Hraungerðishreppur og Ölfushreppur land til hins nýja hrepps. Kaupstaðarréttindi fékk Selfoss 18. maí 1978. 20 árum síðar, hinn 7. júní 1998 sameinaðist Selfosskaupstaður Sandvíkurhreppi, Eyrarbakkahreppi og Stokkseyrarhreppi undir merkjum sveitarfélagsins Árborgar.

Íþróttir

Selfoss er og hefur alltaf verið mikill íþróttabær. Þar er fjölda íþróttagreina stundaðar og má þar nefna handknattleik, knattspyrnu, frjálsar, körfubolta, fimleika, sund, taekwondo, júdó, mótokross, skák, crossfit o.fl. Ungmennafélag Selfoss er stærsta íþróttafélag á Selfossi. Árið 2019 varð meistaraflokkur karla Íslandsmeistarar í handknattleik. Sama ár varð meistaraflokkur kvenna bikarmeistarar í knattspyrnu.

Samgöngur

Ferjur

Austurvegur, Selfoss.

Bóndinn í Kaldaðarnesi hafði einkarétt á ferju yfir Ölfusá frá því um 1200. Hvenær ferja við Laugardæli kom er ekki vitað, en í Jarðabók Árna Magnússonar frá árinu 1709 kemur fram að þessi ferja sé til staðar. Við afnám einokunarverslunarinnar 1787 jókst umferð um Laugardælaferju en þá hófust líka deilur um hvar lögboðin ferja skyldi vera á ánni. Var úrskurðað að hún skyldi vera í Laugardælum. Ferjan sjálf tók land vestan í svokölluðum Ferjuhól við Svarfhól, þar sem nú er golfvöllur Selfoss.

Ölfusárbrú

Á þinginu 1879 var veitt 100 þúsund krónum til brúargerðar á Þjórsá og Ölfusá. Tryggvi Gunnarsson bauð í og fékk verkið. Með honum var Vaughan & Dymond-málmsmíðafyrirtækið í Newcastle upon Tyne. Tilboð Tryggva og Vaughan & Dymond hljóðaði upp á 66.000 kr.

1889 fór Tryggvi að undirbúa komu brúarinnar og uppsteypu stöplanna lauk á höfuðdag 1890. Þetta sama sumar var reist íbúðarhús Tryggva, sem þá var kallað "Brohús" en gengur nú undir nafninu Tryggvaskáli. Síðsumars 1890 var brúarefninu sjálfu uppskipað á Eyrarbakka og flutt um veturinn á hjarni að Selfossi.

Þann 15. júní 1891 hófst brúarsmíðin af alvöru og var brúin síðan vígð 8. september 1891. Margir sóttu Selfoss heim, meðal annars frá Eyrarbakka og jafnvel austan yfir Þjórsá. Magnús Stephensen landshöfðingi flutti tölu og að lokum var Brúardrápa Hannesar Hafstein flutt.

Árið 1944 kom mjólkurbíll frá Reykjavík með annan í togi og þoldi brúin ekki þyngdina svo annar brúarstrengurinn slitnaði. Brúin hékk á brúarstrengjunum vestanmegin og var síðar hífð upp og gert við hana til bráðabirgða. Úr járnbitum brúarinnar gömlu var seinna smíðað burðarvirkið undir hringsvið Þjóðleikhússins, og stendur það enn.

Farið var að byggja nýja brú við hlið þeirrar gömlu og sú gamla loks rifin. Nýja brúin, sem enn þjónar sínum tilgangi, var tekin í notkun 22. desember 1945. Er hún 84 metra löng milli stöpla.

Vegir

Víðmynd af Selfossi

Frá Selfossi að Ingólfsfjalli var lagður vegur 1891. Sama ár var Vegagerðin við vegavinnu í Kömbum og er það grunnurinn að Hellisheiðarvegi eins og hann er í dag, þó annað vegarstæði sé komið í Kömbunum sjálfum.

Þjóðvegur 1, eða Suðurlandsvegur liggur gegnum Selfoss, kemur yfir brúna og fer austur úr Tryggvatorgi. Í gegnum Selfoss kallast vegurinn Austurvegur og er aðalumferðaræð bæjarins.

Niður Eyrarveg liggur Eyrarbakkavegur frá hringtorginu við brúna (Tryggvatorgi) og allt niður að Óseyri og Þorlákshöfn eða hér um bil.

Rétt austan Selfoss er síðan Gaulverjabæjarvegur, eða Bæjarhreppsvegur. Liggur hann til suðurs frá þjóðveginum, rétt austan hesthúsabyggðar Selfyssinga.

Miðbær

Kosið var um nýjan miðbæ árið 2018 sem á að vera upp af hringtorginu við Ölfusárbrú. [1]

Tilvísanir

  1. Meirihluti hlynntur nýjum breytingum.Rúv, skoðað 19. ágúst, 2018.

Heimildir

  • Guðmundur Kristinsson (1991). Saga Selfoss. Selfosskaupstaður.

Tenglar

Read other articles:

Kota KatyKotaLetak di negara bagian Texas dan Kabupaten HarrisNegaraAmerika SerikatNegara bagianTexasKabupatenHarris, Fort Bend, WallerTerinkorporasi1945Pemerintahan • Wali kotaFabol HughesLuas • Total10,7 sq mi (27,6 km2) • Luas daratan10,7 sq mi (27,6 km2) • Luas perairan0,0 sq mi (0,0 km2)Ketinggian141 ft (43 m)Populasi (2010)[1][2] • Total14.102 ...

 

Anton Raphael Mengs. Anton Raphael Mengs (12 Maret 1728 – 29 Juni 1779) adalah seorang pelukis Jerman. Dia aktif di Roma, Madrid, dan Sachsen. Dia merupakan salah satu pelopor lukisan Neoklasik. Pranala luar Wikimedia Commons memiliki media mengenai Anton Raphael Mengs. 'Self-portrait' (1774) at the Walker Art Gallery, Liverpool 'Portrait of Charles III' (1761) at the Museo del Prado Wittkower, Rudolf (1993). Art and Architecture Italy, 1600–1750. Pelican History of Art. 1980. Penguin Boo...

 

Baning beralih ke halaman ini. Untuk spesies spesifik, lihat baning cokelat dan baning sulawesi. Baning Baning raksasa Aldabra(Aldabrachelys gigantea) Klasifikasi ilmiah Kerajaan: Animalia Filum: Chordata Kelas: Sauropsida Ordo: Testudinata Subordo: Cryptodira Superfamili: Testudinoidea Famili: TestudinidaeBatsch, 1788 Spesies tipe Testudo graecaLinnaeus, 1758 Kura-kura darat sejati Kura-kura darat sejati (bahasa Inggris: tortoise) atau baning adalah sekelompok reptil anggota suku Testudinida...

BBD beralih ke halaman ini. Untuk mata uang Barbados (kode ISO 4217: BBD), lihat Dolar Barbados. PT Bank Bumi Daya (Persero)Bekas kantor pusat bank ini, kini menjadi Graha MandiriJenisBadan usaha milik negaraIndustriJasa keuanganNasibDigabungPendahuluDe Nationale Handelsbank NVPenerusBank MandiriDidirikan15 Agustus 1959 (sebagai Bank Umum Negara, dianggap hari lahir Perseroan)30 Juli 1965 (sebagai Bank Negara Indonesia Unit IV)18 Desember 1968 (sebagai Bank Bumi Daya)PendiriPemerintah Indones...

 

This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article may need to be rewritten to comply with Wikipedia's quality standards. You can help. The talk page may contain suggestions. (October 2022) This article contains wording that promotes the subject in a subjective manner without imparting real information. Please remove or replace such wording and instead of making proclamations ab...

 

Baye, Marne Koordinat: 48°51′20″N 3°45′54″E / 48.8556°N 3.765°E / 48.8556; 3.765NegaraPrancisArondisemenÉpernayKantonMontmort-LucyAntarkomuneCommunauté de communes de la Brie des ÉtangsKode INSEE/pos51042 /  Untuk pengertian lain, lihat Baye. Baye adalah komune di departemen Marne, Champagne-Ardenne, Prancis. Demografi Populasi historis Tahun JumlahPend.  ±%   482 —     393 —     Sumbe...

Gianfelice Facchetti Gianfelice Facchetti (Milano, 28 agosto 1974[1]) è un attore, scrittore e regista teatrale italiano. È figlio di Giacinto Facchetti, calciatore dell'Inter e della Nazionale italiana[2][3]. Indice 1 Biografia 2 Spettacoli teatrali 3 Filmografia 4 Libri 5 Note 6 Altri progetti 7 Collegamenti esterni Biografia Mentre consegue la laurea in scienze dell'educazione, si forma presso la scuola di teatro di Quelli di Grock che frequenta per tre anni e con...

 

この項目には、一部のコンピュータや閲覧ソフトで表示できない文字が含まれています(詳細)。 数字の大字(だいじ)は、漢数字の一種。通常用いる単純な字形の漢数字(小字)の代わりに同じ音の別の漢字を用いるものである。 概要 壱万円日本銀行券(「壱」が大字) 弐千円日本銀行券(「弐」が大字) 漢数字には「一」「二」「三」と続く小字と、「壱」「�...

 

† Стеллерова корова Муляж стеллеровой коровы в Лондонском музее естествознания Научная классификация Домен:ЭукариотыЦарство:ЖивотныеПодцарство:ЭуметазоиБез ранга:Двусторонне-симметричныеБез ранга:ВторичноротыеТип:ХордовыеПодтип:ПозвоночныеИнфратип:Челюстно�...

内華達州 美國联邦州State of Nevada 州旗州徽綽號:產銀之州、起戰之州地图中高亮部分为内華達州坐标:35°N-42°N, 114°W-120°W国家 美國建州前內華達领地加入聯邦1864年10月31日(第36个加入联邦)首府卡森城最大城市拉斯维加斯政府 • 州长(英语:List of Governors of {{{Name}}}]]) • 副州长(英语:List of lieutenant governors of {{{Name}}}]])喬·隆巴爾多(R斯塔...

 

American diplomat David WelchWelch at the Washington Foreign Press Center in 20056th Assistant Secretary of State for Near Eastern AffairsIn officeMarch 18, 2005 – December 18, 2008PresidentGeorge W. BushPreceded byWilliam J. BurnsSucceeded byJeffrey D. FeltmanAssistant Secretary of State for International Organization AffairsIn officeOctober 23, 1998 – November 19, 2002PresidentBill ClintonGeorge W. BushPreceded byPrinceton N. LymanSucceeded byKim Holmes Personal de...

 

此條目需要补充更多来源。 (2021年7月4日)请协助補充多方面可靠来源以改善这篇条目,无法查证的内容可能會因為异议提出而被移除。致使用者:请搜索一下条目的标题(来源搜索:美国众议院 — 网页、新闻、书籍、学术、图像),以检查网络上是否存在该主题的更多可靠来源(判定指引)。 美國眾議院 United States House of Representatives第118届美国国会众议院徽章 众议院旗...

ヨハネス12世 第130代 ローマ教皇 教皇就任 955年12月16日教皇離任 964年5月14日先代 アガペトゥス2世次代 レオ8世個人情報出生 937年スポレート公国(中部イタリア)スポレート死去 964年5月14日 教皇領、ローマ原国籍 スポレート公国親 父アルベリーコ2世(スポレート公)、母アルダその他のヨハネステンプレートを表示 ヨハネス12世(Ioannes XII、937年 - 964年5月14日)は、ロ...

 

Events at the2001 World ChampionshipsTrack events100 mmenwomen200 mmenwomen400 mmenwomen800 mmenwomen1500 mmenwomen5000 mmenwomen10,000 mmenwomen100 m hurdleswomen110 m hurdlesmen400 m hurdlesmenwomen3000 msteeplechasemen4 × 100 m relaymenwomen4 × 400 m relaymenwomenRoad eventsMarathonmenwomen20 km walkmenwomen50 km walkmenField eventsHigh jumpmenwomenPole vaultmenwomenLong jumpmenwomenTriple jumpmenwomenShot putmenwomenDiscus throwmenwomenHammer throwmenwomenJavelin throwmenwomenCombined ...

 

Iraqi archaeological site For other uses, see Opis (disambiguation). Opis{{{1}}}Shown within IraqLocationBaghdad Governorate, IraqRegionMesopotamiaTypeSettlement Opis (Akkadian Upî or Upija; Ancient Greek: Ὦπις) was an ancient Near East city near the Tigris, not far from modern Baghdad. The equivalence of Opis and Upi are now usually assumed but not yet proven. Early on it was thought that the ideogram for Upi might refer to Kesh or Akshak.[1] Its location is not yet known with ...

De facto embassy of the U.S. in Havana, Cuba (1977-2015) Chief of Mission of United States Interests Section of the Embassy of Switzerland in Havana, CubaSeal of the United States Department of StateNominatorPresident of the United StatesInaugural holderLyle Franklin LaneFormation1977Final holderJeffrey DeLaurentisAbolished2015SuccessionEmbassy of the United States, Havana The United States Interests Section of the Embassy of Switzerland in Havana in February 2007. Between 1961 and 2015, Swit...

 

Part of a series onPsychology Outline History Subfields Basic psychology Abnormal Affective neuroscience Affective science Behavioral genetics Behavioral neuroscience Behaviorism Cognitive/Cognitivism Cognitive neuroscience Social Comparative Cross-cultural Cultural Developmental Differential Ecological Evolutionary Experimental Gestalt Intelligence Mathematical Moral Neuropsychology Perception Personality Psycholinguistics Psychophysiology Quantitative Social Theoretical Applied psychology ...

 

Докладніше: Втрати силових структур внаслідок російського вторгнення в Україну У статті наведено список втрат силових структур України у російсько-українській війні з 1 вересня по 31 грудня 2014 року (включно). Зміст 1 Список загиблих 1 вересня — 31 грудня 2014 року 1.1 Вересен...

Saint Sarkis CathedralՍուրբ Սարգիս Մայր ԵկեղեցիSaint Sarkis CathedralReligionAffiliationArmenian Apostolic ChurchYear consecrated1842StatusactiveLocationLocationcorner of Mesrop Mashtots and Israyelian streets, Kentron District, Yerevan, ArmeniaShown within ArmeniaGeographic coordinates40°10′37″N 44°30′08″E / 40.176980°N 44.502148°E / 40.176980; 44.502148ArchitectureStyleArmenian Saint Sarkis Cathedral (Armenian: Սուրբ Սարգի�...

 

One-act play written by Tom Stoppard This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article possibly contains original research. Please improve it by verifying the claims made and adding inline citations. Statements consisting only of original research should be removed. (January 2008) (Learn how and when to remove this message) This article includes a list of general references, bu...