Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1996 var 41. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í Spektrum í Ósló í Noregi 18. maí árið 1996. Haldin var undankeppni í mars 1996 þar sem að lögum var fækkað úr 29 í 23. Rússland,Ísrael,Danmörk,Þýskaland & Ungverjaland duttu út. Rúmenía ætlaði að koma aftur eftir hlé 1995 og Makedónía ætlaði að gera frumþáttöku en duttu bæði löndin út. Þýskaland og Ungverjaland hefðu dottið út vegna lélegs árangurs 1995 en Danmörk,Rúmenía,Rússland og Makedónía hefðu getað verið með. Hugsanlega hefðu Portúgal,Belgía og Bosnía og Hersegóvinía dottið út í staðinn fyrir löndin fyrir utan Þýskaland og Ungverjaland en árangur Portúgals þetta ár var sá besti hingað til.
|
---|
Eftir árum | |
---|
Eftir löndum | Virk lönd | |
---|
Óvirk lönd | |
---|
Ógild lönd | |
---|
Fyrrum lönd | |
---|
|
---|
Undankeppnir | |
---|