Aserbaísjan vann keppnina árið 2011, þegar Ell & Nikki fluttu „Running Scared“. Lagið setti met í lægstu meðal stigagjöf fyrir sigurlag undir 12-stiga kerfinu, með aðeins 5,26 stig frá hverju landi. Landið náði topp 5 niðurstöðu fimm ár í röð á árunum 2009 til 2013; 3. sæti (2009), 5. sæti (2010) fyrir sigurinn og 4. sæti (2012) og 2. sæti (2013) eftir sigurinn. Aserbaísjan komst ekki í úrslit í fyrsta sinn árið 2018.
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022)