Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 var 45. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin, en hún var haldin í Globen í Stokkhólmi í Svíþjóð frá 13. maí árið 2000.