Rúmenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Rúmenía

Sjónvarpsstöð Televiziunea Română (TVR)
Söngvakeppni Selecția Națională
Ágrip
Þátttaka 21 (18 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 3. sæti: 2005, 2010
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða TVR
Síða Rúmeníu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1993 Dida Drăgan Nu pleca rúmenska Komst ekki áfram [a] 21 14
1994 Dan Bittman Dincolo de nori rúmenska 21 14 Engin undankeppni
1996 Monica Anghel & Sincron Rugă pentru pacea lumii rúmenska Komst ekki áfram [b] 29 11
1998 Mălina Olinescu Eu cred rúmenska 22 6 Engin undankeppni
2000 Taxi The Moon enska 17 25
2002 Monica Anghel & Marcel Pavel Tell Me Why enska 9 71
2003 Nicola Don't Break My Heart enska 10 73
2004 Sanda I Admit enska 18 18 Topp 11 árið fyrr [c]
2005 Luminița Anghel & Sistem Let Me Try enska 3 158 1 235
2006 Mihai Trăistariu Tornerò enska, ítalska 4 172 Topp 11 árið fyrr [c]
2007 Todomondo Liubi, Liubi, I Love You enska, ítalska, spænska, rússneska, franska, rúmenska 13 84 Topp 10 árið fyrr [c]
2008 Nico & Vlad Pe-o margine de lume rúmenska, ítalska 20 45 7 94
2009 Elena The Balkan Girls enska 19 40 9 67
2010 Paula Seling & Ovi Playing with Fire enska 3 162 4 104
2011 Hotel FM Change enska 17 77 4 111
2012 Mandinga Zaleilah spænska, enska 12 71 3 120
2013 Cezar It's My Life enska 13 65 5 83
2014 Paula Seling & Ovi Miracle enska 12 72 2 125
2015 Voltaj De la capăt (All Over Again) rúmenska, enska 15 35 5 89
2016 Ovidiu Anton Moment of Silence enska Dæmt úr keppni
2017 Ilinca & Alex Florea Yodel It! enska 7 282 6 174
2018 The Humans Goodbye enska Komst ekki áfram 11 107
2019 Ester Peony On a Sunday enska 13 71
2020 Roxen Alcohol You enska Keppni aflýst [d]
2021 Roxen Amnesia enska Komst ekki áfram 12 85
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Rúmenía komst ekki upp úr Kvalifikacija za Millstreet sem var undankeppnin árið 1993. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  2. Rúmenía komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  3. 3,0 3,1 3,2 Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  4. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.