↑Rúmenía komst ekki upp úr Kvalifikacija za Millstreet sem var undankeppnin árið 1993. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
↑Rúmenía komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
↑ 3,03,13,2Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.