Kvalifikacija za Millstreet (íslenska: Undankeppnin fyrir Millstreet, franska: Présélection pour Millstreet) var undankeppnin fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993. Sjö lönd frá Austurblokkinni tóku þátt í fyrsta sinn. Keppnin var haldin 3. apríl 1993 í Ljúbljana, Slóveníu. Efstu þrjú löndin fengu síðan að taka þátt í aðalkeppninni sem var haldin 15. maí 1993 í Millstreet, Írlandi.
Þátttakendur og niðurstaða