4. júlí - Galdramál: Lasse Diðriksson, sjötugur að aldri, tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra, en hann var sakaður um að valda veikindum Björns Pálssonar, prestsins Halldórs Pálssonar og Egils Helgasonar.
Galdramál: Magnús Bjarnason var tekinn af lífi á Húnavatnsþingi, með brennu, fyrir galdra, gefið að sök að valda veikindum Helgu Halldórsdóttur í Selárdal.[1]
Tilvísanir
↑Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.