16. öldin

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir: 15. öldin · 16. öldin · 17. öldin
Áratugir:

1501–1510 · 1511–1520 · 1521–1530 · 1531–1540 · 1541–1550
1551–1560 · 1561–1570 · 1571–1580 · 1581–1590 · 1591–1600

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

16. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1501 til enda ársins 1600.

Helstu atburðir og aldarfar

Karl V keisari hins Heilaga rómverska ríkis af ætt Habsborgara, ríkti á Spáni sem Karl I. Hann réði yfir heimsveldi sem náði um allan hnöttinn, svo sagt var að sólin settist aldrei í ríki hans.
16. öldin: Ár og áratugir