Vor - Claus van der Marwitzen hirðstjóri kom til landsins og hafði fengið hjá konungi umboð yfir Viðeyjarklaustri og skyldi setjast þar að en sjá munkunum og ábótanum fyrir viðurværi.
10. ágúst - Diðrik frá Mynden drepinn í Skálholti ásamt mönnum sínum. Hann var þá á austurleið til að taka undir sig eignir klaustranna í Þykkvabæ og Kirkjubæ.