8. ágúst - Eldgos hófst í Öræfajökli. Mikið öskufall í þrjá daga og hlaup kom úr jöklinum og olli miklum skemmdum á landi. Þrír fórust. [1] Gosið stóð í eitt ár en var þó mun minna en gosið 1362.
1. janúar - Spánverjar kröfðust að Bretar skiluðu Gíbraltar og að hafa brotið sáttmála síðan 1713. Því var hafnað. Umsátur Spánverja um Gíbraltar hófst í febrúar.