1684

Ár

1681 1682 168316841685 1686 1687

Áratugir

1671-16801681-16901691-1700

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1684 (MDCLXXXIV í rómverskum tölum) var 84. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Leiðangur LaSalle til Louisiana 1684 eftir Theodore Gudin frá 1884.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 9. júlí - Helgu Gunnarsdóttur úr Hrútafirði í Strandasýslu, 33 ára, drekkt á Alþingi fyrir blóðskömm.[1]
  • 9. júlí - Vilkin Árnason hengdur á Alþingi fyrir þjófnað og flótta úr járnum.
  • 9. júlí - Guðrúnu Jónssdóttur frá Bessastöðum, 29 ára, drekkt á Alþingi fyrir dulsmál.
  • 9. júlí - Sigvaldi Jónsson frá Kirkjulandshjáleigu í Rangárvallasýslu, 24 ára, hálshogginn á Alþingi fyrir morð á Ólafi nokkrum, hjáleigumanni föður síns.[2]

Tilvísanir

  1. Björn Höskuldsson, sem einnig var dæmdur til dauða í sama máli, komst undan á flótta, stal hesti, reið til Vestfjarða, komst um borð í ensk varðskip og hvarf þar með, að virðist, sjónum íslenskra annálaritara.
  2. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.