Sveinn Árnason tekinn af lífi með brennu, á Nauteyri, Norður-Ísafjarðarsýslu. Dóminn kvað upp sýslumaður, Magnús Jónsson prúði. Er þetta almennt talin síðasta galdrabrenna brennualdar á Íslandi.
Jón Vernharðsson (eða Bernharðsson) og Þuríður Þorláksdóttir tekin af lífi á Þingskálaþingi Rangárvallasýslu, fyrir dulsmál. Hann hálshogginn, henni drekkt.[1]
Tilvísanir
↑Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst í skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.