Galdramál: Þórarinn Einarsson á Birnustöðum, 42 ára, var brenndur á Þingvöllum fyrir að hafa drepið sóknarprestinn í Ögri með göldrum, og stúlku sem ekki virðist nafngreind í annálum. Þetta var ekki fyrsta galdrabrenna á Íslandi, en sú fyrsta á Alþingi.