Emmelie de Forest

Emmelie de Forest
De Forest árið 2019
De Forest árið 2019
Upplýsingar
FæddEmmelie Charlotte-Victoria de Forest
28. febrúar 1993 (1993-02-28) (31 árs)
Randers, Danmörk
UppruniMariager, Danmörk
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2013–í dag
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgáfufyrirtæki
  • UMG
  • Cosmos Music

Emmelie Charlotte-Victoria de Forest (f. 28. febrúar 1993) er dönsk söngkona og lagahöfundur. Hún tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 fyrir Danmörku með laginu „Only Teardrops“.

Útgefið efni

Hljómplötur

  • Only Teardrops (2013)
  • History (2018)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.