Randers er borg á Austur-Jótlandi með 62,482 íbúa (2020), sem gerir Randers að sjötta stærsta bæ í Danmörku. Á Austur-Jótlandi er það einungis Aarhus sem hefur fleiri íbúa.