Holstebro

Kort sem sýnir staðsetningu Holstebro í Danmörku

Holstebro (~Holstaðarbrú) er borg á vestanverðu mið-Jótlandi í Danmörku með um 36.000 íbúa (2018). Nafn bæjarins (Holstatbro) kemur fyrst fram í bréfi frá Thyge biskup í Ribe árið 1274.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.