1872
Árið 1872 (MDCCCLXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
og Vale of Leven F.C. voru stofnuð.
Fædd
- 7. mars - Piet Mondrian, hollenskur listmálari (d. 1944).
- 31. mars - Aleksandra Kollontaj, rússnesk byltingarkona (d. 1952).
- 9. apríl - Léon Blum, forsætisráðherra Frakklands (d. 1950).
- 3. maí - Símun av Skarði, færeyskt skáld, stjórnmálamaður og kennari.
- 18. maí - Bertrand Russell, breskur heimspekingur, stærðfræðingur, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1970).
- 4. júlí - Calvin Coolidge, forseti Bandaríkjanna (d. 1933).
- 16. júlí - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (d. 1928).
- 3. ágúst - Hákon 7. Noregskonungur (d. 1957).
- 6. október - Carl Gustaf Ekman, forsætisráðherra Svíþjóðar (d. 1945).
- 11. október - Carl William Hansen, danskur rithöfundur og dulhyggjumaður (d. 1936).
- 15. október - Edith Wilson, bandarísk forsetafrú (d. 1961).
- 26. desember - Norman Angell, breskur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1967).
Dáin
- 6. maí - George Robert Gray, enskur dýrafræðingur (f. 1808).
- 18. júlí - Benito Juárez, forseti Mexíkó (f. 1806).
- 2. september - Nikolai Frederik Severin Grundtvig, danskur kennari, rithöfundur, skáld, heimspekingur, sagnfræðingur, prestur og stjórnmálamaður (f. 1783).
- 13. september - Ludwig Andreas Feuerbach, þýskur heimspekingur (f. 1804).
- 18. september - Karl 15. Svíakonungur (f. 1826).
- 24. desember - William John Macquorn Rankine, skoskur verkfræðingur og eðlisfræðingur (f. 1820).
|
|