Didda og dauði kötturinn er fjölskyldumynd byggð á samnefndri barnabók eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.[1] Kvikmyndin var tekin upp í Keflavík og forsýnd þar 6 febrúar 2003 en almennar sýningar hófust daginn eftir.
Heimildir
- ↑ „Didda og dauði kötturinn“. Kvikmyndavefurinn.