Kjartan Guðjónsson (f. 2. febrúar 1965) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í Stelpunum, Hæ Gosa, Pressu og í Ástríði. Frá 2013 til 2018 var hann aðalandlit SS og lék í þremur þáttaröðum af auglýsingaherferðum fyrir fyrirtækið árin 2013, 2015 og 2017.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Tengill