Áramótaskaupið 2008 var frumsýnt 31. desember 2008 um klukkan 22:30 á Ríkissjónvarpinu. Því var leikstýrt af Silju Hauksdóttur en auk hennar voru höfundar þau Hugleikur Dagsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Sigurjón Kjartansson, sem einnig var ritstjóri Skaupsins. Með aðalhlutverk fóru Brynhildur Guðjónsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Þorsteinn Bachmann.[1]
Heimildir
|
---|
Sjöundi áratugurinn | |
---|
Áttundi áratugurinn | |
---|
Níundi áratugurinn | |
---|
Tíundi áratugurinn | |
---|
Fyrsti áratugurinn | |
---|
Annar áratugurinn | |
---|
Þriðji áratugurinn | |
---|