Áramótaskaup 2014

Áramótaskaupið 2014
TegundGrín
HandritAnna Svava Knútsdóttir
Edda Björgvinsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
María Reyndal
Rannveig Gagga Jónsdóttir
Silja Hauksdóttir
LeikstjóriSilja Hauksdóttir
LokastefHappí
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2013
FramhaldÁramótaskaup 2015

Áramótaskaupið 2014 var sýnt þann 31. desember 2014. Leikstjóri var Silja Hauksdóttir. Handritshöfundar voru Anna Svava Knútsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, María Reyndal, Rannveig Gagga Jónsdóttir og Silja Hauksdóttir.

35% landsmanna voru ánægt með skaupið, sem að er næst lægsta einkunn á skaupi á eftir skaupinu 2012.[1]

Tónlist

Lokalag

Ábreiða af 'Happy' eftir Pharrell Williams

  1. „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.