2000
2000 (MM í rómverskum tölum ) var síðasta ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .
Árið var útnefnt Alþjóðlegt ár friðarmenningar og Alþjóðlegt ár stærðfræðinnar .
Þetta var ár 2000-vandans þar sem sumir bjuggust við því að tölvukerfi hættu að virka þar sem eldri tölvur gerðu ekki ráð fyrir hærri ártölum en 1999 en afar fá slík vandamál komu upp þegar árið gekk í garð.
Atburðir
Janúar
Síðasti villti pýreneaíbexinn uppstoppaður.
Febrúar
Bandarísk herþyrla flýgur yfir flóðasvæði í Mósambík.
Mars
PlayStation 2
Apríl
Mótmæli í Washington D.C.
Maí
Tate Modern í London.
Júní
Heimssýningin í Hannóver.
Júlí
Eyrarsundsbrúin
Ágúst
H. L. Hunley lyft af hafsbotni.
September
Flutningabílar tefja umferð á M6-þjóðveginum í Bretlandi.
Október
Skemmdir á USS Cole .
Nóvember
Fyrsta áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.
Desember
Mótmæli gegn endurtalningu atkvæða í Flórída.
Ódagsettir atburðir
Fædd
6. janúar - Fiete Arp , þýskur knattspyrnumaður.
24. febrúar - Jean-Manuel Mbom , þýskur knattspyrnumaður.
9. mars - Páll Hróar Beck Helgason , íslenskur knattspyrnumaður.
11. mars - Elías Rafn Ólafsson , íslenskur knattspyrnumaður.
21. mars - Matty Longstaff , enskur knattspyrnumaður.
25. mars - Jadon Sancho , enskur knattspyrnumaður.
9. maí - Ásgeir Sigurðsson , íslenskur kvikmyndagerðarmaður.
10. maí - Percy Liza , perúskur knattspyrnumaður.
28. maí - Phil Foden , enskur knattspyrnumaður.
21. júlí - Erling Haaland , norskur knattspyrnumaður.
23. ágúst - Vincent Müller , þýskur knattspyrnumaður.
31. október - Willow Smith , bandarísk leik- og söngkona.
Dáin
19. janúar - Bettino Craxi , ítalskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1934 ).
10. febrúar - Jim Varney , bandarískur leikari (f. 1949 ).
26. febrúar - Louisa Matthíasdóttir , íslensk-bandarískur myndlistarmaður (f. 1917 ).
21. mars - Magnús Ingimarsson , íslenskur tónlistarmaður (f. 1933 ).
5. apríl- Halldór Halldórsson , íslenskur málfræðingur og prófessor (f. 1911 ).
16. apríl - Nína Björk Árnadóttir , skáld og rithöfundur (f. 1941 ).
7. maí - Douglas Fairbanks jr. , bandarískur leikari (f. 1909 ).
14. maí - Obuchi Keizo , fyrrum forsætisráðherra Japans (f. 1937 ).
15. maí - Heimir Steinsson , íslenskur prestur (f. 1937 ).
21. maí - Barbara Cartland , enskur rithöfundur (f. 1901 )
21. maí - Sir John Gielgud , enskur leikari (f. 1904 ).
26. maí - Jón Kr. Gunnarsson , íslenskur skipstjóri og rithöfundur (f. 1929 ).
5. júní - Franco Rossi , ítalskur handritshöfundur (f. 1919 ).
10. júní - Hafez al-Assad , forseti Sýrlands (f. 1930 ).
23. júlí - Benjamín H. J. Eiríksson , íslenskur hagfræðingur (f. 1910 ).
5. ágúst - Alec Guinness , breskur leikari (f. 1914 ).
17. ágúst - Robert R. Gilruth , bandarískur geimferðastjóri (f. 1913 ).
25. ágúst - Carl Barks , bandarískur teiknari (f. 1901 ).
3. september - Indriði G. Þorsteinsson , rithöfundur (f. 1926 ).
28. september - Pierre Trudeau , kanadískur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1919 ).
10. október - Sirimavo Bandaranaike , forsætisráðherra Srí Lanka (f. 1916 ).
7. nóvember - Ingiríður Danadrottning , kona Friðriks 9. (f. 1910 ).
18. desember - Kirsty MacColl , bresk söngkona og lagahöfundur (f. 1959 ).
25. desember - Willard Van Orman Quine , bandarískur heimspekingur (f. 1908 ).