Öldungadeild Bandaríkjaþings

Öldungadeild Bandaríkjaþings fundar í bandaríska þinghúsinu í Washingtonborg.

Öldungadeild Bandaríkjaþings (enska United States Senate) er efri deild Bandaríkjaþings, en neðri deild þess er fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Löggjafarvaldinu er skipt milli þessara þingdeilda, og til þess að lög teljist gild, þarf samþykki beggja deilda. Engar aðrar stofnanir í Bandaríkjunum hafa löggjafarvald, en þingið getur veitt öðrum stofnunum heimildir til setninga reglugerða. Þingdeildirnar starfa í sitthvorri álmunni í þinghúsinu í Washington. Í öldungadeildinni sitja tveir fulltrúar frá hverju fylki Bandaríkjanna, óháð stærð ríkisins, en í fulltrúadeildinni fer fjöldi fulltrúa eftir stærð hvers ríkis.

Þingmenn

Þingmenn öldungadeildarinnar eru 100 talsins og hefur hver og einn þar eitt atkvæði. Til samanburðar eru þingmenn fulltrúadeildarinnar um 435 talsins, þar sem hver hefur um 700.000 kjósenda að baki sér. Varaforseti Bandaríkjanna er deildarforseti en er ekki sjálfur öldungadeildarþingmaður og tekur ekki þátt í löggjafarstarfinu nema til að leysa úr jafntefli, ef ekki er hægt að mynda meirihluta. Í fjarveru hans sinnir varaforseti öldungadeildar Bandaríkjaþings starfi hans.

Sögulegur bakgrunnur

Fyrirmynd öldungadeildar Bandaríkjaþings er Rómverska öldungaráðið, en nafnið (enska: senate), er einmitt dregið af latneska orðinu senatus, sem þýðir öldungaráð. Þegar Bandaríkjamenn hlutu sjálfstæði árið 1776, var hugmyndin á bakvið stjórnskipan landsins sú að ríkin skyldu vera fullvalda, en yfir þeim öllum væri alríkisstjórn. Í fyrstu var einungis ein þingdeild starfandi í landinu og kaus þá löggjafarþing hvers ríkis þingmenn. Þessu var breytt árið 1787, þegar 17. grein stjórnarskrár Bandaríkjanna var breytt og ákveðið var að þingdeildir Bandaríkjanna skyldu verða tvær. Kosningar til beggja deildanna voru þá færðar frá löggjafarþingum ríkjanna í hendur þegna, sem fengu þá rétt til að kjósa til öldungadeildarinnar og fulltrúadeildarinnar, í beinni kosningu.

Sem ákveðin málamiðlun var ákveðið að hafa tvær þingdeildir, til að mæta kröfum þeirra sem töldu að þar sem ríkin væru fullvalda hvert fyrir sig, ætti að gæta jafnræðis fulltrúa þeirra og þeirra sem töldu að löggjafarvaldið ætti að gæta hagsmuna allra þegna Bandríkjanna. Ennfremur var talið að með því að hafa tvær þingdeildir, myndi temprun valds vera tryggð, þar sem samþykki beggja þingdeilda þarf til að frumvörp verði að lögum. Þannig gæti önnur deildin, fulltrúadeildin, verið fulltrúi þegna, þar sem beinar kosningar fara fram í einmenningskjördæmum. Hin deildin, öldungadeildin væri fulltrúi ríkjanna, og myndu öll ríkin fá jafnmarga fulltrúa til þess að tryggja að ekki yrði vegið að fullveldi smærri ríkja.

Nefndir

Í öldungadeildinni eru starfandi 20 fastanefndir, 68 undirnefndir og fjórir samstarfsnefndir. Þá eru sérstakar nefndir sem ætlað er fara í gegnum umsóknir til forsetaframboðs, sem og sérstakar nefndir sem sjá um að rannsaka ásakanir um misferli. Fastanefndir hafa almennt umboð til löggjafarvalds á sínu sviði, en undirnefndirnar sjá um sérstök málasvið fyrir starfsnefndirnar. Það er svo hlutverk samstarfsnefnda að hafa yfirumsjón og sjá um daglegan rekstur. Formenn og meirihluti nefndarmanna í öllum nefndum eru fulltrúar þess þingflokks sem hefur meirihluta hverju sinni. Þegar þingmenn hafa borið upp frumvörp, eru þau send í nefnd. Þúsundum frumvarpa og samþykkta er vísað til nefnda á hverju tveggja ára þingi. Einungis hluti þeirra er tekinn til skoðunar og settur á dagskrá öldungadeildarinnar, þau frumvörp sem fá ekki umfjöllun í nefndunum eru sjaldnast tekin til frekari skoðunar af þinginu.

Sérstök völd þingsins

Öldungadeildin þarf að samþykkja eða hafna öllum alþjóðasamningum sem framkvæmdavaldið hefur gert. Ennfremur er það hlutverk öldungadeildarinnar að staðfesta skipanir ráðherra, dómara og hershöfðingja. Ef embættismenn eru ákærðir fyrir brot í starfi (enska: impeachment), gegnir öldungadeildin hlutverki dómstóls. Öldungadeildin getur ekki stofnað til löggjafar hvað varðar skattheimtu, fulltrúadeildin fer ein með það vald. Þó getur öldungadeildin gert breytingar á skattafrumvörpum sem koma frá fulltrúadeildinni. Það hefur heldur ekki tíðkast að öldungadeildin leggi fram frumvörp um útgjöld alríkisfjár, það hefur að vísu komið fyrir, en þar sem fulltrúadeildin lítur svo á að það sé ekki málaflokkur öldungadeildarinnar, hefur hún ekki tekið slík frumvörp til umræðu. Þá hefur öldungadeildin ákveðnu eftirlitshlutverki að gegna gagnvart framkvæmdarvaldinu.

Hæfniskröfur öldungadeildaþingmanna

Til þess að geta boðið sig fram til öldungadeildarinnar þarf viðkomandi að hafa náð 30 ára aldri, hafa verið bandarískir ríkisborgarar í að lágmarki 9 ár og vera með lögheimili í þeim ríkjum þar sem þeir bjóða sig fram.

Kosningar og kjörtímabil

Kosningar til öldungadeildarinnar fara fram á tveggja ára fresti en öldungadeildarþingmenn eru þó kosnir til sex ára í senn. Í hverjum kosningum er einungis einn þriðji hluti þingmanna í kjöri. Þegar þingið hóf störf upprunalega, sat einn hópur þingmanna á þingi í tvö ár, annar í fjögur og þriðji hópurinn í sex ár. Upp frá því hefur svo bæst nokkurn veginn jafnt í hvern hóp. Síðustu kosningar fóru fram í nóvember 2008 en næstu kosningar til öldungadeildar fara fram í nóvember 2010.

Meirihluti og minnihluti

Í Bandaríkjunum er tveggja flokka kerfi, og deila demókrataflokkurinn og repúblikanaflokkurinn sætum í báðum þingdeildum. Frá öldungadeildarkosningunum 2020 hefur sætunum verið skipt hnífjafnt milli flokkanna, sem hafa 50 þingmenn hvor. Þar sem varaforsetinn Kamala Harris fer með oddaatkvæði hafa demókratar þó í reynd eins manns meirihluta.

Tenglar

Read other articles:

Biara ZwettlBiara ZwettlAgamaAfiliasiKatolikKepemimpinanWolfgang (Peter) WiedermannLokasiLokasiZwettl, AustriaNegara bagianAustria HilirKoordinat48°37′01″N 15°12′00″E / 48.616944°N 15.2°E / 48.616944; 15.2Koordinat: 48°37′01″N 15°12′00″E / 48.616944°N 15.2°E / 48.616944; 15.2ArsitekturGaya arsitekturRomanesque, BarokDibangun olehHadmar I dari KuenringRampung1137 Biara Zwettl (Jerman: Stift Zwettlcode: de is deprecated ) a...

 

Historic church in Michigan, United States United States historic placeSt. Florian Historic DistrictU.S. National Register of Historic PlacesU.S. Historic district Facade of St. FlorianShow map of MichiganShow map of the United StatesLocationRoughly bounded by Joseph Campau Ave., Holbrook Ave., Dequindre, Norwalk, Lumpkin, and Yemans Sts., Hamtramck, MichiganCoordinates42°23′41″N 83°3′42″W / 42.39472°N 83.06167°W / 42.39472; -83.06167Area83 acres (34 h...

 

Si ce bandeau n'est plus pertinent, retirez-le. Cliquez ici pour en savoir plus. Cet article concernant les relations internationales doit être recyclé (mai 2020). Une réorganisation et une clarification du contenu paraissent nécessaires. Améliorez-le, discutez des points à améliorer ou précisez les sections à recycler en utilisant {{section à recycler}}. Relations entre la Russie et la Serbie modifier  Relations entre la Biélorussie et la Serbie modifier  L'Union Russie/...

Pour les articles homonymes, voir Vice-président. Vice-président de la république de Turquie(tr) Türkiye Cumhuriyeti cumhurbaşkanı yardımcısı Armoiries de la Turquie Titulaire actuelCevdet Yılmazdepuis le 3 juin 2023(9 mois et 25 jours) Création 16 avril 2017 Mandant Président de la république de Turquie Durée du mandat Variable Premier titulaire Fuat Oktay Résidence officielle Palais de Çankaya modifier  Le vice-président de la république de Turquie (en turc...

 

Ancient Egyptian funerary text Part of a series onAncient Egyptian religion Beliefs Afterlife Cosmology Duat Ma'at Mythology Index Numerology Philosophy Soul Practices Funerals Offerings: Offering formula Temples Priestess of Hathor Pyramids Deities (list)Ogdoad Amun Amunet Hauhet Heh Kauket Kek Naunet Nu Ennead Atum Geb Isis Nephthys Nut Osiris Set Shu Tefnut A Aati Aker Akhty Amenhotep, son of Hapu Amesemi Ammit Am-heh Amu-Aa Anat Andjety Anhur Anput Anubis Anuket Apedemak Apep Apis Apt Aqe...

 

Cet article est une ébauche concernant l’Amérique latine. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Organisation du traité de coopération amazonienneCarte de localisation des pays membres de l'OTCA.HistoireFondation 1995CadreSigle (en) ACTOZone d'activité Amérique du SudType Organisation internationale, organisation environnementaleDomaine d'activité Conservation de la natureObjectif Défores...

Voce principale: Juventus Football Club. Antonio Cabrini nel 1978, in azione con la classica divisa della Juventus: maglia a strisce verticali bianconere, con pantaloncini e calzettoni bianchi. I colori e simboli della Juventus Football Club hanno svolto un ruolo decisivo nella costituzione dell'identità societaria e visiva del club al di fuori dell'ambito strettamente sportivo dalla fine del XIX secolo. All'esordio ufficiale nel campionato nazionale del 1900, le tinte sociali della Juventu...

 

Nazionalità  Spagna Calcio Ruolo Allenatore Squadra  Real Saragozza Carriera Carriera da allenatore 1991-1996 Real Saragozza1997 Tenerife1998 Betis2004-2005 Porto2006-2007 Real Saragozza2010-2011 Betis2013-2014 Gent2014-2015 Deportivo La Coruña2018-2020 Real Saragozza2024- Real Saragozza 1 I due numeri indicano le presenze e le reti segnate, per le sole partite di campionato.Il simbolo → indica un trasferimento in prestito. ...

 

Madonna di Casa SantiAutoreRaffaello Sanzio Data1498 circa Tecnicaaffresco Dimensioni97×67 cm UbicazioneCasa Santi, Urbino La Madonna di Casa Santi è un affresco (97x67 cm) attribuito a Raffaello Sanzio, databile al 1498 circa e conservato in Casa Santi a Urbino. Si tratta di una delle primissime opere assegnate all'artista, allora appena quindicenne. Tale opera è stata riprodotta in una serie di 2 euro commemorativi sammarinesi. Indice 1 Storia 2 Descrizione e stile 3 Bibliografia 4 ...

本條目存在以下問題,請協助改善本條目或在討論頁針對議題發表看法。 此條目需要擴充。 (2013年1月1日)请協助改善这篇條目,更進一步的信息可能會在討論頁或扩充请求中找到。请在擴充條目後將此模板移除。 此條目需要补充更多来源。 (2013年1月1日)请协助補充多方面可靠来源以改善这篇条目,无法查证的内容可能會因為异议提出而被移除。致使用者:请搜索一下条目的...

 

American racing driver NASCAR driver Rob MorosoBorn(1968-09-26)September 26, 1968Madison, Connecticut, U.S.DiedSeptember 30, 1990(1990-09-30) (aged 22)Near Mooresville, North Carolina, U.S.[1]Cause of deathHighway automobile crashAchievements1989 NASCAR Busch Series championAwards1989 Busch Series Most Popular Driver1990 Winston Cup Series Rookie of the Year (posthumously)NASCAR Cup Series career29 races run over 3 yearsBest finish30th (1990)First race1988 Oakwood Homes 500 (Char...

 

Literary device This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Dream vision – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (December 2013) (Learn how and when to remove this message) Boethius in prison A dream vision or visio is a literary device in which a dream or vision is recounted as having revealed kno...

2018 film directed by Jen McGowan Rust CreekTheatrical release posterDirected byJen McGowanWritten byJulie LipsonStory by Stu Pollard Julie Lipson Produced by Stu Pollard Nicholaas Bertelsen Harris McCabe Starring Hermione Corfield Jay Paulson Sean O'Bryan Micah Hauptman Daniel R. Hill CinematographyMichelle LawlerEdited byDavid HopperMusic byH. Scott SalinasProductioncompanyLunacy ProductionsDistributed byIFC FilmsRelease dates May 3, 2018 (2018-05-03) (Bentonville Film Fe...

 

NongshimNama dagangNongshim Co., Ltd.Nama asli농심SebelumnyaLotte Industrial CompanyKode emitenKRX: 04370DidirikanSeoul, Korea Selatan (18 September 1965; 58 tahun lalu (1965-09-18))CabangRancho Cucamonga, CAEmeryville, CACranbury, NJSchaumburg, ILMississauga, ONDelta, BCProdukShin RamyunShin BlackSoon NoodleBowl NoodleSitus webeng.nongshim.comCatatan kaki / referensi[1] NongshimHangul농심 Hanja農心 Alih AksaraNongsimMcCune–ReischauerNongsim Nongshim (Nongshim Co., L...

 

هذه المقالة تحتاج للمزيد من الوصلات للمقالات الأخرى للمساعدة في ترابط مقالات الموسوعة. فضلًا ساعد في تحسين هذه المقالة بإضافة وصلات إلى المقالات المتعلقة بها الموجودة في النص الحالي. (أغسطس 2019) الدوري الفنلندي الممتاز 2000 تفاصيل الموسم الدوري الفنلندي الممتاز  النسخة 91&#...

Korean-American aviator (1932–2022) In this Korean name, the family name is No. No Kum-sokNo in 1953Birth nameNo Kum-sokBorn(1932-01-10)January 10, 1932Shinko, Kankyōnan-dō, Korea, Empire of Japan(now Sinhung County, South Hamgyong Province, North Korea)DiedDecember 26, 2022(2022-12-26) (aged 90)Daytona Beach, Florida, U.S.Service/branch KPA Air Force KPA Naval ForceYears of service1949–1953RankSenior lieutenantBattles/warsKorean War No Kum-sokChosŏn'gŭl노금석Hancha盧今...

 

Politics of South Ossetia Constitution Executive President of South OssetiaAlan Gagloev Prime Minister of South OssetiaKonstantin Dzhussoev LegislatureParliament of South Ossetia Chairman Alan Tadtaev Political parties Elections Elections Presidential: 20172022 Parliamentary: 20192024 Administrative divisions First level: Four Raions Second level: Towns / cities Foreign relations Ministry of Foreign Affairs Minister: Dmitry Medoyev International recognition Provisional Administration of Sout...

 

East-west state highway in New York, US This article is about the current alignment of NY 417. For the former alignment of NY 417 in Otsego County, see List of county routes in Otsego County, New York § 7. New York State Route 417Map of the Southern Tier with NY 417 highlighted in red and NY 951T in blue (abandoned section in light blue)Route informationMaintained by NYSDOT and the cities of Olean and SalamancaLength105.25 mi[1] (169.38 km)ExistedJanuary ...

Philosophical thought experiment Ludwig Boltzmann, after whom Boltzmann brains are named The Boltzmann brain thought experiment suggests that it might be more likely for a brain to spontaneously form in space, complete with a memory of having existed in our universe, rather than for the entire universe to come about in the manner cosmologists think it actually did. Physicists use the Boltzmann brain thought experiment as a reductio ad absurdum argument for evaluating competing scientific theo...

 

District of Berlin, Germany For other uses, see Kreuzberg (disambiguation). This article may contain unverified or indiscriminate information in embedded lists. Please help clean up the lists by removing items or incorporating them into the text of the article. (May 2020) Quarter of Berlin in GermanyKreuzberg Quarter of Berlin Aerial photo Coat of armsLocation of Kreuzberg in Friedrichshain-Kreuzberg and Berlin Kreuzberg Show map of GermanyKreuzberg Show map of BerlinCoordinates: 52°29′15�...