Dóra landkönnuður er bandarísk teiknimynda þáttaröð sem var frumsýnd á Nikelodeon árið 2000. Þátturinn er á tveimur tungumálum, bandaríska útgáfan er talsett á ensku og spænsku, á meðan íslenska talsetningin er á íslensku og ensku. Sjötta þáttaröð þáttana fékk Peabody verðlaunin 2003 fyrir „framúrskarandi viðleitni við að gera lærdóm að ánægjulegri upplifun fyrir börn sem ekki eru byrjuð að ganga í skóla”.[1]
Tilvísanir
- ↑ 63rd Annual Peabody Awards, maí 2004.