Árið 1819 (MDCCCXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Atburðir
Fædd
- 25. mars - V.U. Hammershaimb, færeyskur prestur, málvísindamaður og þingmaður
- 31. mars - Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfürst, kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Prússlands.
- 24. maí - Viktoría Bretadrottning
- 31. maí - Walt Whitman, bandarískt skáld.
- 20. júní - Jacques Offenbach, þýskt tónskáld.
- 30. júní - William A. Wheeler, varaforseti Bandaríkjanna.
- 1. ágúst - Herman Melville, bandarískur skáldsagnahöfundur.
- 13. september - Clara Schumann , þýskur píanóleikari og tónskáld.
- 4. október - Francesco Crispi, ítalskur stjórnmálamaður.
- 20. október - Bábinn, trúarleiðtogi.
- 29. október - Hugh Andrew Johnston Munro, breskur fornfræðingur.
Dáin