John Obi Mikel (fæddur 22. apríl 1987) er nígerískur fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði síðast fyrir Kuwait SC en er þekktastur fyrir að hafa spilað fyrir Chelsea F.C..