Stefán Kristjánsson

Stefán Kristjánsson (fæddur 8. desember, 1982, látinn 28. febrúar, 2018) var íslenskur stórmeistari í skák.[1]

Stefán var útnefndur alþjóðlegur meistari í skák árið 2002 og árið 2011 varð hann stórmeistari í skák. Hann var fastamaður í landsliði Íslands frá 2000-2008 og keppti fimm sinnum á Ólympíuskákmóti.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Sunna Kristín Hilmarsdóttir (3 febrúar 2018). „Stefán Kristjánsson látinn“. Vísir.is. Sótt 20 október 2024.