Framtakssjóður Íslands

Eigendur FSÍ[1]
Lífeyrissjóður Hlutfall af eign
Almenni lífeyrissjóðurinn 2,0%
Eftirlaunasjóður FÍA 1,4%
Festa lífeyrissjóður 3,3%
Gildi Lífeyrissjóður 18,8%
Íslenski lífeyrissjóðurinn 0,2%
Lífeyrissjóður verslunarmanna 19,9%
Lífeyrissjóður bankamanna 1,6%
Lífeyrissjóður Rangæinga 0,7%
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga 5,0%
Lífeyrissjóður verkfræðinga 1,0%
Lífeyrissjóður Vestfirðinga 2,0%
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja 2,7%
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 13,3%
Sameinaði lífeyrissjóðurinn 10,0%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 8,0%
Stafir lífeyrissjóður 10,0%

Framtakssjóður Íslands eða FSÍ er íslenskur fjárfestingarsjóður sem stofnaður var 8. desember 2009[2]. Hlutverk sjóðsins sem er í eigu 16 lífeyrissjóða er að stuðla að endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar bankahrunsins 2008[3]. Sjóðnum er ætlað að starfa tímabundið en reiknað er með að starfstími sjóðsins verði allt að 10 ár með mögulegri framlengingu um 2 ár í viðbót [3].

Tilvísanir

  1. „Stofnendur Framtakssjóðs“. Sótt 10. september 2010.
  2. „Saga og tilurð“. Sótt 10. september 2010.
  3. 3,0 3,1 „Hlutverk og stefna“. Sótt 10. september 2010.

Tenglar