Bankasýsla ríkisins er íslenskríkisstofnun sem tók til starfa í janúar 2010 í kjölfar bankahrunsins 2008. Hlutverk stofnunarinnar er að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum og á hún að hafa lokið störfum eigi síðar en fimm árum eftir að hún var sett á fót.[2]