Léon Bourgeois

Léon Bourgeois
Léon Bourgeois árið 1917.
Forsætisráðherra Frakklands
Í embætti
1. nóvember 1895 – 29. apríl 1896
ForsetiFélix Faure
ForveriAlexandre Ribot
EftirmaðurJules Méline
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. maí 1851
París, Frakklandi
Látinn29. september 1925 (74 ára) Oger, Épernay, Frakklandi
ÞjóðerniFranskur
StjórnmálaflokkurRóttæki flokkurinn
HáskóliParísarháskóli
StarfStjórnmálamaður, erindreki
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1920)

Léon Victor Auguste Bourgeois (21. maí 1851 – 29. september 1925) var franskur stjórnmálamaður og um hríð forsætisráðherra Frakklands. Hugmyndir hans höfðu sterk áhrif á stefnur franska Róttæka flokksins. Bourgeois talaði meðal annars fyrir innleiðingu þrepaskatts, tekjuskatts og almannatrygginga í Frakklandi,[1] og fyrir efnahagsjöfnuði, auknum námsréttindum og alþjóðasamvinnu. Hann vildi jafnframt styrkja Þjóðabandalagið og efla það til þess að viðhalda friði með lögbundnum milligöngum, afvopnunum, efnahagsþvingunum og jafnvel alþjóðlegum friðargæsluher.

Æviágrip

Bourgeois fæddist í París og var lögmenntaður. Eftir að hafa verið aðstoðarmaður í iðnaðarráðuneyti Frakklands árið 1876 varð hann fyrst umdæmisstjóri í Tarn (1882) og síðan í Haute-Garonne (1885). Hann sneri síðan heim til Parísar og tók við stöðu í franska innanríkisráðuneytinu. Hann varð lögreglustjóri í nóvember árið 1887 og gegndi því embætti á viðkvæmum tíma þegar Jules Grévy sagði af sér sem forseti landins. Á næsta ári var Bourgeois kjörinn á neðri deild franska þingsins fyrir Marne-kjördæmi. Þar gekk hann til liðs við róttæklinga og beitti sér gegn áhrifum hershöfðingjans Georges Ernest Boulanger. Hann var aðstoðarinnanríkisráðherra í ríkisstjórn Charles Floquet árið 1888 en sagði af sér ásamt öðrum ráðherrum stjórnarinnar næsta ár og gekk aftur á franska þingið fyrir Reims-kjördæmi. Í ríkisstjórn Pierre Tirard var hann innanríkisráðherra og síðan menntamálaráðherra í ríkisstjórn Charles de Freycinet frá 18. mars 1890. Bourgeois bar ábyrgð á ýmsum mikilvægum umbótum á franska framhaldsmenntakerfinu árið 1890.

Bourgeois hélt ráðuneyti sínu þegar Émile Loubet varð forsætisráðherra árið 1892 og varð dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Alexandre Ribot síðar sama ár. Í því embætti sá hann um málaferli gegn ráðherrum sem voru sakaðir um að þiggja mútur í tengslum við Panamahneykslið. Bourgeois var sakaður um að beita óeðlilegum þrýstingi á eiginkonu eins hinna ásökuðu til að afla sönnunargagna í málinu og sagði því af sér í mars árið 1893.

Í nóvember árið 1895 var Bourgeois falið að mynda eigin ríkisstjórn og skipaði hana eingöngu róttæklingum. Ríkisstjórn hans mætti harðri andstöðu hægrimanna á franska þinginu vegna áætlana sinna um að koma á almennum tekjuskatti í Frakklandi. Stjórnin féll eftir að þingið neitaði að greiða fjárframlög til hernaðarleiðangurs Frakka til Madagaskar.[2] Þingmennirnir höfðu þá reynt án árangurs að þrýsta á fjármálaráðherra Bourgeois, Paul Doumer, að hætta við tekjuskattsáætlunina.[3] Bourgeois var Frímúrari og sjö af ráðherrum hans voru einnig í Frímúrarareglunni.[4][5][6]

Bourgeois virðist hafa haldið að almenningsálit myndi koma í veg fyrir að efri deild þingsins beitti sér gegn ríkisstjórninni með þessum hætti, sem Bourgeois taldi brot á stjórnarskránni. Þvert á vonir hans lét almenningur sér fátt um finnast og þingið fékk vilja sínum framgengt. Fall ríkisstjórnarinnar skaðaði mjög stjórnmálaferil Bourgeois. Hann varð menntamálaráðherra í stjórn Henri Brisson árið 1898 og skipulagði námskeið fyrir fullorðna í grunnskólamenntun. Eftir þá stuttu ráðherratíð var hann fulltrúi Frakka á friðarráðstefnu í Haag árið 1899 og var árið 1903 útnefndur í Fasta gerðardóminn til að ráða úr deilum stríðandi þjóða.

Bourgeois hélt sig fjarri pólitískum deilum innan næstu ríkisstjórna og ferðaðist mikið erlendis. Árið 1902 og 1903 var hann kjörinn forseti franska þingsins. Árið 1905 varð hann öldungadeildarþingmaður fyrir Marne-fylki og árið 1906 varð hann utanríkisráðherra Frakklands. Hann stýrði utanríkisstefnu Frakka á Algeciras-ráðstefnunni árið þar sem Frakkar deildu við Þjóðverja vegna Marokkókreppunnar. Milliríkjadeilan leiddi til mun nánara sambands milli Frakka og Breta. Eftir fyrri heimsstyrjöldina var Bourgeois fulltrúi á friðarráðstefnunni í París 1919 og studdi þar frumvarp Japana um viðurkenningu á jafnrétti kynþátta, sem Bourgeois kallaði „óumdeilanlega forsendu fyrir réttlæti“.[7]

Eftir stríðið varð Bourgeois fyrsti forseti Þjóðabandalagsins árið 1920 og vann til friðarverðlauna Nóbels sama ár fyrir störf sín í þágu þess.

Bourgeois var félagssinni og reyndi að feta milliveg milli sósíalisma og kapítalisma með stefnu sem hann kallaði „samstöðuhyggju“ (franska: solidarisme). Hann leit svo á að hinir fátæku ættu inni tiltekna samfélagsskuld hjá hinum ríku sem þeim bæri að greiða með tekjuskatti og þannig fjármagna samfélagshjálp með milligöngu ríkisins.

Tilvísanir

  1. J. E. S. Hayward, "The Official Philosophy of the French Third Republic: Leon Bourgeois and Solidarism," International Review of Social History, (1961) 6#1 bls. 19-48
  2. „« La carrière du nouveau président »“ (franska). Le Petit Journal. 14. maí 1931. Sótt 11. ágúst 2019.
  3. Lorin Amaury (2013). Une ascension en République (franska). Paris: Dalloz. ISBN 978-2247126040.
  4. Edward A. Tiryakian (2009). For Durkheim: Essays in Historical and Cultural Sociology. Ashgate. bls. 93.
  5. He was initiated at "La Sincerité", lodge of Grand Orient de France (Paul Guillaume, « La Franc-maçonnerie à Reims (1740-2000) », 2001, p. 333)
  6. Jean-Marie Mayeur; Madeleine Rebirioux (1988). The Third Republic from Its Origins to the Great War, 1871-1914. Cambridge U.P. bls. 164.
  7. Conférence de paix de Paris, 1919–1920, Recueil des actes de la Conférence, "Secret," Partie 4, pp. 175–176. as cited in Paul Gordon Lauren (1988), Power And Prejudice: The Politics And Diplomacy Of Racial Discrimination Westview Press ISBN 0-8133-0678-7 p.92


Fyrirrennari:
Alexandre Ribot
Forsætisráðherra Frakklands
(1. nóvember 189529. apríl 1896)
Eftirmaður:
Jules Méline


Read other articles:

International New York TimesTipeKoran harianFormatLembar lebarPemilikThe New York Times CompanyPenerbitA. G. SulzbergerDidirikan1943Pandangan politikTidak adaPusatLondon, InggrisBeberapa kantor internasionalSurat kabar saudariThe New York TimesNomor OCLC1156021026 Situs webwww.nytimes.com/international International New York Times (ex-International Herald Tribune) adalah sebuah koran berbahasa Inggris yang beredar secara internasional. Ini menggabungkan sumber daya dari koresponden sendiri de...

 

Artikel ini tidak memiliki referensi atau sumber tepercaya sehingga isinya tidak bisa dipastikan. Tolong bantu perbaiki artikel ini dengan menambahkan referensi yang layak. Tulisan tanpa sumber dapat dipertanyakan dan dihapus sewaktu-waktu.Cari sumber: Akademi Sahur Indonesia musim 2 – berita · surat kabar · buku · cendekiawan · JSTOR Artikel ini tidak memiliki kategori atau memiliki terlalu sedikit kategori. Bantulah dengan menambahi kategori yan...

 

يفتقر محتوى هذه المقالة إلى الاستشهاد بمصادر. فضلاً، ساهم في تطوير هذه المقالة من خلال إضافة مصادر موثوق بها. أي معلومات غير موثقة يمكن التشكيك بها وإزالتها. (ديسمبر 2018) الانتخابات التشريعية التونسية 1974  →1969 3 نوفمبر 1974 1979←  112 مقعدًا في مجلس النوابالمقاعد اللازمة للأغ...

This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: East Oakland, Oakland, California – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (April 2013) (Learn how and...

 

King of Kings of the Achaemenid Empire from 486 to 465 BC Xerxes IXšayār̥šā𐎧𐏁𐎹𐎠𐎼𐏁𐎠King of KingsGreat KingKing of PersiaKing of BabylonPharaoh of EgyptKing of CountriesRock relief of Xerxes I, found in Persepolis, kept at National Museum of IranKing of Kings of the Achaemenid EmpirePharaoh of EgyptReignOctober 486 – August 465 BCPredecessorDarius the GreatSuccessorArtaxerxes IBornc. 518 BCDiedAugust 465 BC (aged approximately 53)BurialNaqsh-e RostamSpouseAmest...

 

Aircraft industrialist and designer, founder of Northrop Corporation Jack NorthropNorthrop with the XB-35, circa 1948BornJohn Knudsen Northrop(1895-11-10)November 10, 1895Newark, New Jersey, U.S.DiedFebruary 18, 1981(1981-02-18) (aged 85)Occupation(s)Aeronautics EngineerIndustrial DesignerBusinessmanSpouseInez Harmer (1894-1981)[citation needed] John Knudsen Northrop (November 10, 1895 – February 18, 1981) was an American aircraft industrialist and designer who founded the ...

سفارة باهاماس في الولايات المتحدة باهاماس الولايات المتحدة الإحداثيات 38°54′41″N 77°02′59″W / 38.9114°N 77.0497°W / 38.9114; -77.0497 البلد الولايات المتحدة  المكان شمال غربي واشنطن العاصمة العنوان Massachusetts Avenue (Washington, D.C.) [الإنجليزية]‏ الاختصاص الولايات المتحدة،  وآيسل...

 

Railway Station in Uttar Pradesh, India New Ghaziabad railway stationIndian Railways stationNaya Ghaziabad station boardGeneral informationLocationMaharana Pratap Marg, Lohia Nagar, Ghaziabad, Uttar PradeshIndiaCoordinates28°40′28″N 77°26′17″E / 28.6744°N 77.4380°E / 28.6744; 77.4380Elevation216 metres (709 ft)Owned byIndian RailwaysOperated byNorthern RailwayLine(s)Delhi–Meerut–Saharanpur linePlatforms2Tracks4 (construction – doubling of diesel ...

 

City in Oregon, United StatesGaston, OregonCityLocation in OregonGaston, OregonLocation in the United StatesCoordinates: 45°26′06″N 123°08′42″W / 45.43500°N 123.14500°W / 45.43500; -123.14500CountryUnited StatesStateOregonCountyWashingtonIncorporated1914Named forJoseph GastonGovernment • MayorDavid Meeker[citation needed]Area[1] • Total0.34 sq mi (0.88 km2) • Land0.34 sq mi (0.88&...

2021 South Korean television series Mad for Each OtherPromotional posterHangul이 구역의 미친 XRevised RomanizationI Guyeogui Michin X GenreComedyRomanceCreated byKakao EntertainmentWritten byAh KyungDirected byLee Tae-gon [ko]StarringJung WooOh Yeon-seoCountry of originSouth KoreaOriginal languageKoreanNo. of episodes13ProductionProduction companiesKakao EntertainmentS-PEACEOriginal releaseNetworkKakaoTVNetflixReleaseMay 24 (2021-05-24) –June 21, 2021 (2021...

 

Artikel atau sebagian dari artikel ini mungkin diterjemahkan dari Chinese People's Liberation Army di en.wikipedia.org. Isinya masih belum akurat, karena bagian yang diterjemahkan masih perlu diperhalus dan disempurnakan. Jika Anda menguasai bahasa aslinya, harap pertimbangkan untuk menelusuri referensinya dan menyempurnakan terjemahan ini. Anda juga dapat ikut bergotong royong pada ProyekWiki Perbaikan Terjemahan. (Pesan ini dapat dihapus jika terjemahan dirasa sudah cukup tepat. Lihat pula:...

 

US-based philosopher, theologian and scholar of environmental- and religious studies Clare PalmerBorn1967 (age 56–57)NationalityBritishAlma materUniversity of OxfordNotable workEnvironmental Ethics and Process Thinking (1998)Animal Ethics in Context (2010)InstitutionsTexas A&M UniversityMain interestsEnvironmental ethicsAnimal ethics Clare Palmer (born 1967) is a British philosopher, theologian and scholar of environmental and religious studies. She is known for her work o...

كريستيان تاناسي معلومات شخصية الميلاد 18 فبراير 1987 (العمر 37 سنة)بيتيشت الطول 1.77 م (5 قدم 9 1⁄2 بوصة) مركز اللعب لاعب وسط  الجنسية رومانيا  معلومات النادي النادي الحالي أرغيس بيتيشت  [لغات أخرى]‏ الرقم 10 مسيرة الشباب سنوات فريق 2000–2003 أرغيس بيتيشت [ال...

 

ГУП «Мосгортранс» ЛиАЗ-5292 маршрута № 30 на Белореченской улице, сентябрь 2017 года Тип Государственное унитарное предприятие Основание 1958 Расположение Россия, Москва, Ленинградское шоссе, 59 Ключевые фигуры Асаул Николай Анатольевич (генеральный директор) Отрасль город...

 

Pour les articles homonymes, voir Villeneuve et Jacques Villeneuve (homonymie). Jacques Louis Robert VilleneuveBiographieNaissance 1er janvier 1865BassanDécès 16 février 1933 (à 68 ans)7e arrondissement de ParisNationalité françaiseFormation École nationale supérieure des beaux-artsActivité SculpteurAutres informationsA travaillé pour École nationale supérieure des beaux-artsDistinction Officier de la Légion d'honneur‎modifier - modifier le code - modifier Wikidata Jacque...

Pour le tableau de Salvador Dalí, voir La Gare de Perpignan. Perpignan Bâtiment voyageurs et entrée de la gare. Localisation Pays France Commune Perpignan Quartier La Gare - Saint-Assiscle Adresse 1, place Salvador-Dalí66000 Perpignan Coordonnées géographiques 42° 41′ 46″ nord, 2° 52′ 46″ est Gestion et exploitation Propriétaire SNCF Exploitant SNCF Code UIC 87784009 Site Internet La gare de Perpignan, sur le site officiel de SNCF Gares & Co...

 

Roman Empire province from 121 BC to the 5th century AD Province of Gallia NarbonensisProvincia Gallia NarbonensisProvince of the Roman Empire121 BC[1]–5th centuryThe province of Gallia Narbonensis within the Roman Empire in 125 ADCapitalNarbo MartiusHistorical eraAntiquity• Established 121 BC[1]• Visigothic conquest 5th century Succeeded by Visigothic Kingdom Today part ofFranceItalyMonaco The Roman Provinces in Gaul around 58 BC; the coastline shown here...

 

Koryo-saram spicy marinated carrot dish Morkovcha served plain Morkovcha (UK: /mɔːrˈkɒftʃə/, US: /mɔːrˈkoʊvtʃə/),[a] also known as Korean-style carrots[b] or Korean carrot salad,[c] is a spicy marinated carrot salad. It is a dish in Koryo-saram cuisine, and is a variant of kimchi.[1][2][3] History Morkovcha and other salads at Tolkuchka Bazaar, Turkmenistan Koryo-saram (ethnic Koreans located in post-Soviet countries) created the dis...

1988 book by Stephen Hawking For the documentary film on Stephen Hawking, see A Brief History of Time (film). For the biographical film on Stephen Hawking, see The Theory of Everything (2014 film). A Brief History of Time First editionAuthorStephen HawkingLanguageEnglishSubjectCosmologyPublisherBantam Dell Publishing GroupPublication dateApril 1, 1988Publication placeUnited KingdomMedia typePrint (Hardcover and Paperback)Pages256ISBN978-0-553-10953-5OCLC39256652Dewey Decimal523.1 21LC...

 

Littoral combat ship of the United States Navy For other ships with the same name, see USS Minneapolis-Saint Paul. USS Minneapolis-St Paul, on trials in Lake Michigan. History United States NameMinneapolis-Saint Paul NamesakeMinneapolis–Saint Paul Awarded29 December 2010[4] BuilderMarinette Marine[4] Laid down22 February 2018[5] Launched15 June 2019[1] Sponsored byJodi J. Greene Christened15 June 2019 Acquired18 November 2021[2] Commissioned21 Ma...