Samantha Ferris (fædd 2. nóvember 1968) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural og The 4400.
Einkalíf
Samantha Ferris fæddist í Norður-Vancouver en ólst upp í Whistler og er af breskum uppruna. Foreldrar hennar byggðu fyrsta hótelið þar og ráku skíðaskóla þar, ásamt því þá stofnaði faðir hennar sumar skíðabúðir, þær fyrstu sinnar tegundar í N-Ameríku.
Ferris á hund að nafni Kramer og hefur átt hann í 15 ár.
Hún stundaði nám við háskólann í Victoria í Bresku Kólumbíu í tvö ár en komst að því að nám hentaði henni ekki.
Ferris vann sem útvarpskona í Vancouver, allt frá þuli til þess að lýsa umferð úr þyrlu. Hún vinnur enn við útvarp af og til.
Styður hún dýra góðgerðarsamtök og er stuðningsaðili fyrir tvö börn gegnum World Vision góðgerðasamtökin, lítinn strák frá Bangladesh og litla stúlku frá Kambódíu.
Ferill
Ferris varð ekki leikkona fyrr en um þrítugs aldurinn og var það ferill hennar í útvarpi sem gaf henni tækifæri í sjónvarpi. Vann hún sem veðurþulur í hádegisfréttunum hjá bæjarsjónvarpsstöðinni. Hún hóf störf í tónlistariðnaðinum og vann hjá Sony Music Canada og vann hún með útvarpsstöðvum og sá um tónlistarmennina þegar þeir komu í heimsókn. Hitti hún meðal annars Joe Cocker, Oasis, Alic Cooper, Sandra Bernhardt og fleiri.
Fyrsta hlutverk hennar er frá árinu 1996 í sjónvarpsþættinum Saber Marionette J. Síðan hefur hún komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Meðal þeirra eru: The Sentinel, Stargate SG-1, Along Came a Spider, CSI: Crime Scene Investigation og Supernatural.
Ferris er þekktust fyrir að hlutverk sín sem: Nina Jarvis í The 4400 og sem Ellen Harvelle í Supernatural.
Kvikmyndir og þættir
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1998
|
THe Inspectors
|
Lauren Urbina
|
Sjónvarpsmynd
|
1999
|
Chikyû shôjo Arjuna
|
Teresa Wong
|
Sjónvarps mínisería
|
2000
|
Deadlocked
|
Fréttakona
|
Sjónvarpsmynd
|
2000
|
Mobile Suit Gundam Wing: The Movie-Endless Waltz
|
Sally Po
|
Sjónvarpsmynd
|
2001
|
Along came a Spider
|
Mrs. Hume
|
|
2002
|
Dead in a Heartbeat
|
Lögreglukona
|
Sjónvarpsmynd
|
2002
|
Blackwood
|
Þjónustustúlka Beth
|
|
2003
|
A Date wih Darkness: The Trial and Capture of Andrew Luster
|
Rannsóknarfulltrúinn Katherine Cooke
|
Sjónvarpsmynd
|
2004
|
The Ranch
|
Taylor
|
Sjónvarpsmynd
|
2005
|
Personal Effects
|
Gail Feldman
|
Sjónvarpsmynd
|
2005
|
SSX on Tour
|
Talaði inn á myndina
|
|
2006
|
Gray Matters
|
Elaine
|
|
2006
|
Last Chance Café
|
Madge Beardsley
|
Sjónvarpsmynd
|
2007
|
Butterfly on a Wheel
|
Diane
|
|
2007
|
Tell Me No Lies
|
Shawna
|
Sjónvarpsmynd
|
2007
|
Lost in the Dark
|
Hines
|
Sjónvarpsmynd
|
2008
|
NYC: Tornado Terror
|
Fréttakonan Lillian Herris
|
Sjónvarpsmynd
|
2009
|
Grace
|
Patricia Lang
|
|
2010
|
Icarus
|
Kerr
|
|
2010
|
The Tallman
|
Tracy
|
Í eftirvinnslu
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1996
|
Saber Marionette J
|
Panther
|
Talaði inn á
|
1998
|
Viper
|
Fréttakona
|
Þáttur: Paper Trail
|
1998
|
Loyal Opposition: Terror in the White House
|
Sjónvarpsþulur
|
Sjónvarpsmynd
|
1998
|
Welcome to Paradox
|
Kvennyfirmaður
|
Þáttur: The Girl Who Was Plugged In
|
1998
|
The New Adams Family
|
Lacey
|
Þáttur: Wednesday Leaves Home
|
1999
|
The Sentinel
|
Fréttakona nr. 2
|
Þáttur: The Sentinel by Blair Sandburg
|
1999
|
Stargate SG-1
|
Dr. Raully
|
Þáttur: Into the Fire Þáttur: Out of Mind
|
2000
|
Mobile Suit Gundam Wing
|
Sally Po
|
Seinni hluti seríu
|
2000
|
First Wave
|
Alice
|
Þáttur: Mabus
|
2000
|
So Weird
|
Ms. Miranda Scott
|
Þáttur: Still Life
|
2002
|
Glory Days
|
Helen
|
Þáttur: The Devil Made Me Do It
|
2001-2004
|
The Chris Isaak Show
|
Dana Farrad Swinger Gal#1
|
Þáttur: Suspicion (2004) Þáttur: Behind the Isaak (2001)
|
2004
|
CSI: Crime Scene Investigation
|
Leslie Handleman
|
Talaði inn á
|
2004
|
Smallville
|
Forstöðukonan Anita Stone
|
Þáttur: Scare
|
2002-2005
|
DA Vinci´s Inquest
|
Lögreglukonan Samantha Townsend
|
Þáttur: Must Be a Night for fires (2005) Þáttur: Simple Sad (2002)
|
2005
|
The L Word
|
Meryl Rothman
|
Þáttur: Luminous
|
2006
|
Godiva´s
|
Celebrity´s Handler
|
Þáttur: Rubbing Shoulders
|
2006
|
The Evidence
|
Lt. Alexa Brenner
|
7 þættir
|
2005-2006
|
The 4400
|
Nina Jarvis
|
23 þættir
|
2005-2006
|
Reunion
|
Kapteinn Emily Fisher
|
Þáttur: 1997 (2006) Þáttur: 1989 (2005)
|
2007
|
Battlestar Galactica
|
Pollux
|
Þáttur: Dirty Hands
|
2008-2009
|
Impact
|
Renee Ferguson
|
2 þættir
|
2006-2009
|
Supernatural
|
Ellen Harvelle
|
9 þættir
|
2010
|
Seven Deadly Sins
|
Diana Morgan
|
|
2010
|
Human Target
|
Yfirforstjórinn Lynch
|
Þáttur: Baptiste
|
2010
|
V
|
Einkaspæjari
|
3 þættir
|
2010
|
Hiccups
|
Bambi Weeks
|
Þáttur: You Shmooze, You Lose
|
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar