Odysseas Elytis (Gríska: Οδυσσέας Ελύτης) (2. nóvember1911 – 18. mars1996) var grísktskáld. Hann
var einn helsti módernistinn í grískum nútímabókmenntum á fyrri hluta 20. aldar. Hann hét réttu nafni Alepoudelis, en varð frægur undir dulnefninu Elytis. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels1979.