Toni Morrison (18. febrúar 1931 – 5. ágúst 2019) var bandarískur rithöfundur og handhafi Bókmenntaverðlauna Nóbels. Verk hennar snúast að mestu um samfélag blökkumanna í Bandaríkjunum.
Bók hennar Ástkær vann Pulitzer verðlaunin árið 1988 og Söngur Salómons vann til National Books Critic Avards.
Helstu verk
- The Bluest Eye (1970)
- Sula (1973)
- Song of Solomon (1977) (gefin út á íslensku undir nafninu Söngur Salómons)
- Tar Baby (1981)
- Beloved (1987) (gefin út á íslensku undir nafninu Ástkær)
- Jazz (1992)
- Playing in the Dark (1993)
- Paradise (1999)
- Love (2003)
|
---|
1901–1925 | |
---|
1926–1950 | |
---|
1951–1975 | |
---|
1976–2000 | |
---|
2001– | |
---|