Karl Garðarsson

Karl Garðarsson (KG)
Fæðingardagur: 2. júlí 1960 (1960-07-02) (64 ára)
8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn
Nefndir: Fjárlaganefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
Þingsetutímabil
2013- í Rvk. s. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2013- Formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Karl Garðarsson (f. 2. júlí 1960) er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokkins. Karl sat á þingi frá 2013-2016.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.