Ólafur 5.

Skjaldarmerki Lukkuborgarar Noregskonungur
Lukkuborgarar
Ólafur 5.
Ólafur 5. Noregskonungur
Ríkisár 1957 - 1991
SkírnarnafnAlexander Edward Christian Frederik
KjörorðAlt for Norge
Fæddur2. júlí 1903(1903-07-02)
 Appleton House, Sandringham, Norfolk, Englandi
Dáinn17. janúar 1991 (87 ára)
 Kongesæteren, Voksenkollen, Osló
GröfAkershus höll, Osló,
Konungsfjölskyldan
Faðir Hákon 7. Noregskonungur
Móðir Matthildur (Maud) drottning
DrottningMarta Svíaprinsessa
Börn


Ólafur 5. (2. júlí 190317. janúar 1991) var konungur Noregs frá 1957 til dauðadags.

Ólafur var sonur Hákons 7. og Matthildar (Maud) drottningar. Hann giftist náfrænku sinni, sænsku prinsessunni Mörtu (Märtha Sofia Lovisa Dagmar Thyra) árið 1929, en þau voru systkinabörn. Ólafur og Marta eignuðust þrjú börn, þar á meðal núverandi konung Noregs, Harald 5. Marta lést árið 1954 áður en Ólafur varð konungur.


Fyrirrennari:
Hákon 7.
Noregskonungur
(1957 – 1991)
Eftirmaður:
Haraldur 5.


  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.