Tulsa (borið fram tölsa) er næststærsta borg Oklahoma-fylkis í Bandaríkjunum. Árið 2023 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 411.894 en um 1.034.123 manns búa á stórborgarsvæðinu.[1]