Játvarður 4.

Játvarður 4. konungur Englands og lávarður Írlands.

Játvarður 4. (28. apríl 14429. apríl 1483) var konungur Englands frá 1461 til 1470 og svo aftur frá 1471 til 1483. Hann var djarfur og snjall herstjórnandi og tapaði aldrei orrustu. Játvarður var að mörgu leyti hæfur konungur þótt hann þætti stundum sýna dómgreindarbrest og naut mikill vinsælda meðal þegna sinna. Hann er sagður hafa verið hávaxnastur allra enskra konunga, 1,93 m á hæð, og hraustlegur og íþróttamannslegur á yngri árum en þreknaði mjög með aldrinum.

Rósastríðin

Játvarður var af York-ættinni, elsti sonur Ríkharðs Plantagenet, 3. hertoga af York. og konu hans Cecily Neville, og bróðir Ríkharðs 3., sem síðar varð konungur Englands.

Ríkharður hertogi var leiðtogi York-ættarinnar í Rósastríðunum og barðist um ensku krúnuna við Hinrik 6., sem var af Lancaster-ættinni. Hann féll í orrustunni við Wakefield daginn fyrir gamlársdag 1460. Játvarður tók við leiðtogahlutverkinu og náði um vorið völdum með hjálp frænda síns, Richard Neville, 16. jarlsins af Warwick. Þeir náðu London í sínar hendur á meðan Hinrik og drottning hans, Margrét af Anjou, sem var hinn raunverulegi stjórnandi Lancaster-manna, voru í Norður-Englandi. Játvarður var lýstur konungur 4. mars 1461, tæplega nítján ára að aldri, og krýndur um sumarið, eftir að þeir Warwick höfðu unnið stórsigur á Lancaster-mönnum.

Hjónaband og ósætti við Warwick

Játvarður var mikill kvennamaður og átti margar hjákonur en 1464 giftist hann á laun ekkju, Elísabet Woodville, sem tengdist Lancaster-ætt. Hún var nokkrum árum eldri en konungur en sögð fegursta kona Englands. Ástæðan fyrir leyndinni var að konungur vissi að hertoginn af Warwick, helsti ráðgjafi hans, yrði ekki ánægður, enda hafði hann haft í hyggju að láta konung giftast einhverri evrópskri prinsessu til að styrkja pólitísk tengsl.

Warwick varð þó að sætta sig við orðinn hlut en brátt fjölgaði mjög ættmennum drottningar við hirðina og systkini hennar, sem voru fjölmörg, giftust inn í ýmsar helstu valdaættir landsins. Warwick var ekki ánægður með að ættmenni drottningar hefðu áhrif á konunginn og gerði því uppreisn gegn honum ásamt bróður Játvarðs, Georg hertoga af Clarence. Her þeirra og her konungsins mættust í bardaganum við Edgecote Moor árið 1469, þar sem her Játvarðs beið ósigur og var hann tekinn til fanga skömmu síðar.

Richard af Warwick ætlaði sér að stjórna í nafni Játvarðs en hafði ekki nægan stuðnings til þess og sættist því við konunginn um stundar sakir. Árið 1470 gerðu þó Richard og Georg af Clarence aftur uppreisn sem mistókst og í kjölfarið flúðu þeir til Frakklands. Þar ákváðu þeir að ganga í lið með Hinriki 6. - eða öllu heldur Margréti drottningu - og fengu einnig liðsinni Loðvíks 11. Frakkakonungs. Um haustið tókst þeim að velta Játvarði úr stóli og endurreistu Hinrik 6. sem konung Englands þótt öll völd væru í raun í höndum tvímenninganna.

Játvarður flúði til Frakklands og leitaði hælis hjá Karli djarfa, hertoga af Búrgund, sem giftur var systur hans, en snéri aftur árið eftir og gekk bróðir hans, Georg af Clarence, þá í lið með honum. Játvarður mætti svo herjum Lancaster-ættarinnar í nokkrum bardögum og sigraði þá, í einum bardaganna féll Richard af Warwick. Lokabardaginn var svo orrustan við Tewkesbury 4. maí 1471 og þar féll Játvarður af Westminster, einkasonur Hinriks 6. Stuttu síðar dó Hinrik 6. í Lundúnaturni og var sagður hafa dáið úr harmi en líklegt er talið að Játvarður hafi látið koma honum fyrir kattarnef.

Síðustu æviár og dauði

Friður ríkti innanlands í Englandi síðustu tólf ríkisstjórnarár Játvarðar en heilsu hans fór hrakandi og um páskana árið 1483 veiktist hann svo illa að ljóst var að hann væri dauðvona. Af tíu börnum þeirra Elizabeth voru sjö á lífi, þar af tveir synir, Játvarður, sem var tólf ára, og Ríkharður hertogi af York, sem var tæplega tíu ára. Játvarður útnefndi Ríkharð hertoga af Gloucester, yngsta bróður sinn, sem tilsjónarmann með hinum verðandi konungi og dó síðan. Ríkharður hertogi var fljótur að senda bróðursyni sína í Lundúnaturn, fá þá lýsta óskilgetna og sjálfan sig konung, en til prinsanna ungu hefur ekki spurst síðan.

Dætur Játvarðar og Elísabetar sem upp komust voru Elísabet af York, sem giftist Hinrik 7. og varð Englandsdrottning; Cecily, sem á barnsaldri var trúlofuð Jakobi 4. Skotakonungi og síðar Alexander hertoga af Albany, föðurbróður hans; Anne, sem giftist Thomas Howard, hertoga af Norfolk og föðurbróður Önnu Boleyn; Catherine, sem á barnsaldri var trúlofuð Jóhanni af Aragóníu, einkasyni Ferdinands og Ísabellu, og Bridget, sem varð nunna. Játvarður átti einnig nokkur óskilgetin börn með hjákonum sínum.


Fyrirrennari:
Hinrik 6.
Konungur Englands
Lávarður Írlands
(1461 – 1470)
Eftirmaður:
Hinrik 6.
Fyrirrennari:
Hinrik 6.
Konungur Englands
Lávarður Írlands
(1471 – 1483)
Eftirmaður:
Játvarður 5.


Read other articles:

Searah jarum jam: markas Petrobras di Rio de Janeiro, lambang Polisi Federal Brasil, Deltan Dallagnol dengan Rodrigo Janot, logo Odebrecht, Polisi Federal sedang beroperasi, dan Hakim Sérgio Moro. Operasi Lava Jato (Portugis: Operação Lava Jatocode: pt is deprecated , Inggris: Operation Car Washcode: en is deprecated , secara harfiah berarti Operasi Cuci Mobil) adalah investigasi kriminal yang dilancarkan oleh Polisi Federal Brasil dan secara yudisial dipimpin oleh Hakim Sérgio Moro semen...

 

Bendera Austria Pemakaian Bendera sipil; bendera kapal sipil dan perang Perbandingan 2:3 Dipakai 1230 Rancangan Triwarna mendatar berwarna merah, putih, dan merah. Bendera Austria adalah bendera triwarna mendatar berwarna merah, putih, dan merah. Bendera Austria dan bendera Denmark disebut-sebut sebagai desain bendera yang tertua di dunia. Bendera Austria juga mirip dengan Bendera Latvia, Bendera Lebanon, Bendera Polinesia Prancis, Bendera Peru. Bendera historis Kadipaten Utama Austria, Repu...

 

Indonesia's Got TalentMusim 2PresenterIbnu Jamil Evan SandersJuriIndy Barends Anggun C. Sasmi Ari Lasso Jay SubiyaktoPemenangPutri ArianiTempat keduaShine!LokasiTeater Tanah Airku, TMII, Jakarta (babak audisi)Balai Sarbini, Jakarta (Babak Semifinal & Grand Final) Negara asalIndonesiaRilisSaluran asliSCTVTanggal tayang5 April (2014-04-05) –19 Juli 2014 (2014-7-19)Kronologi Musim← SebelumnyaMusim 1Selanjutnya →Musim 3 Indonesia's Got Talent (musim 2) atau ...

2017 Atlantic City mayoral election ← 2013 November 7, 2017 2021 →   Nominee Frank Gilliam Don Guardian Party Democratic Republican Popular vote 4,220 2,824 Percentage 57.68% 38.60% Mayor before election Don Guardian Republican Elected Mayor Frank Gilliam Democratic Elections in New Jersey Federal government U.S. President 1788-89 1792 1796 1800 1804 1808 1812 1816 1820 1824 1828 1832 1836 1840 1844 1848 1852 1856 1860 1864 1868 1872 1876 1880 1884 1888 1892 1...

 

Untuk novel, lihat Abraham Lincoln, Vampire Hunter (novel). Abraham Lincoln: Vampire HunterSutradaraTimur BekmambetovProduserTimur BekmambetovTim BurtonJim LemleySkenarioSeth Grahame-SmithSimon KinbergBerdasarkanAbraham Lincoln, Vampire Hunteroleh Seth Grahame-SmithPemeranBenjamin WalkerDominic CooperAnthony MackieMary Elizabeth WinsteadRufus SewellMarton CsokasJimmi SimpsonPenata musikHenry JackmanSinematograferCaleb DeschanelPenyuntingWilliam HoyPerusahaanproduksiBazelevs CompanyTim B...

 

Gan Ning Gan Ning (?-222) adalah seorang jenderal Wu pada Zaman Tiga Negara. Gan Ning sebelumnya adalah seorang perompak. Ia menaruh berberapa bel di bajunya, sehingga musuh tahu kalau dia datang. Setelah menjadi perompak, ia direkrut menjadi bawahan Huang Zu dan Liu Biao. Saat Sun Quan menyerang Huang Zu, Gan Ning berhasil membunuh Ling Cao, salah satu jenderal bawahan Sun Quan sekaligus ayah dari Ling Tong. Hal ini yang membuat Ling Tong sempat dendam dan antipati terhadapnya. Setelah Huang...

SNRI antidepressant medication TofenacinClinical dataTrade namesElamol, Tofacine, TofalinOther namestofenacin hydrochloride (USAN US)Routes ofadministrationBy mouthATC codeNoneLegal statusLegal status In general: ℞ (Prescription only) Identifiers IUPAC name N-methyl-2-[(2-methylphenyl)(phenyl)methoxy]ethanamine CAS Number15301-93-6 10488-36-5 (HCl)PubChem CID25315ChemSpider23647UNIIC4A112M10HECHA InfoCard100.035.746 Chemical and physical dataFormulaC17H21NOMolar mass255.361 g...

 

Koordinat 73°N 67°W / 73°N 67°W / 73; -67 (Baffin Bay)Koordinat: 73°N 67°W / 73°N 67°W / 73; -67 (Baffin Bay) Panjang maksimum 1.450 km (901 mi) Daerah permukaan 689.000 km2 (266.000 sq mi) Kedalaman rata-rata 861 m (2.825 ft) Kedalaman maksimum 2.136 m (7.008 ft) Rujukan [1][2] Teluk Baffin Bay, terbentang di antara Nunavut, Kanada dan Tanah Hijau.  ...

 

Trained emergency personnel For the emergency medical level of training, see Certified first responder. For the TV episode, see First Responders (The Unit). First responders at the scene of a traffic accident in Hong Kong A Scottish Ambulance Service nontransporting EMS vehicle, referred to by markings on the vehicle as a first responder vehicle A first responder is a person with specialized training who is among the first to arrive and provide assistance or incident resolution at the scene o...

「アプリケーション」はこの項目へ転送されています。英語の意味については「wikt:応用」、「wikt:application」をご覧ください。 この記事には複数の問題があります。改善やノートページでの議論にご協力ください。 出典がまったく示されていないか不十分です。内容に関する文献や情報源が必要です。(2018年4月) 古い情報を更新する必要があります。(2021年3月)出...

 

Cadence Bank CenterThe Cadence Bank Center, located off Interstate Highway 35 south of Belton in Bell County, TexasLocation301 West Loop 121Belton, TexasCapacity6,559Opened1987TenantsCentral Texas Stampede (WPHL) (1996–2001)Texas Bullets (PIFL) (1998)Central Texas Blackhawks/Marshals (AWHL/NAHL) (2002–2005)CenTex Barracudas (IFL) (2006–2008)CenTex Cavalry (CIF) (2017)Websitewww.cadencebankcenter.com The Cadence Bank Center is a 6,559-seat multi-purpose arena, in Belton, Texas. It wa...

 

Swedish football club Football clubÅtvidabergFull nameÅtvidabergs FotbollföreningFounded1 July 1907; 116 years ago (1907-07-01) as Åtvidabergs IFGroundKopparvallen, ÅtvidabergCapacity8,100ChairmanMartin SiggesjöHead coachAnders BååthLeagueEttan Fotboll2022Ettan Södra, 13th of 16WebsiteClub website Home colours Away colours Current season Åtvidabergs Fotbollförening, also known simply as Åtvidabergs FF, Åtvidaberg, Åtvid or (especially locally) ÅFF, is a Swedis...

1966 studio album by Bobby TimmonsThe Soul Man!Studio album by Bobby TimmonsReleased1966RecordedJanuary 20, 1966StudioVan Gelder Studio, Englewood Cliffs, New JerseyGenreJazzLength40:32LabelPrestigeProducerCal LampleyBobby Timmons chronology Chicken & Dumplin's(1965) The Soul Man!(1966) Soul Food(1966) The Soul Man! is an album by American jazz pianist Bobby Timmons recorded in 1966 and released on the Prestige Records.[1] Reception The Allmusic review by Ron Wynn awarded ...

 

U.S. House district for Massachusetts Massachusetts's 4th congressional districtInteractive map of district boundaries since January 3, 2023Representative  Jake AuchinclossD–NewtonPopulation (2022)782,122Median householdincome$110,374[1]Ethnicity77.9% White6.7% Asian6.1% Hispanic4.8% Two or more races3.3% Black1.2% otherCook PVID+12[2] Massachusetts's 4th congressional district is located mostly in southern Massachusetts. It is represented by Democrat Jake Auchincloss. ...

 

Zony Alfianoor Wakil Bupati TabalongMasa jabatan2014 – 2019PendahuluMuchlisPenggantiMawardi Informasi pribadiLahir13 Desember 1968 (umur 55) Kelua, TabalongKebangsaanIndonesiaPartai politikDemokrat (2014–2017)Golkar (2018–sekarang)Sunting kotak info • L • B H. Zony Alfianoor, SE, Akt, MM (lahir 13 Desember 1968) adalah wakil bupati Tabalong yang menjabat saat ini untuk masa periode 2014–2019.[1] Ia menjabat sebagai wakil bupati Tabalong berpasangan ...

Cross enclosed in a ring or halo This article is about the Christian symbolism. For the wider concept, see Sun cross. The ringed cross is a class of Christian cross symbols featuring a ring or nimbus. The concept exists in many variants and dates to early in the history of Christianity. One variant, the cruciform halo, is a special type of halo placed behind the head of Jesus in Christian art. Other common variants include the Celtic cross, used in the stone high crosses of France, Ireland an...

 

阿克塞尔·伦·斯温达尔— 高山滑雪運動員 —摄于2011年2月項目滑降、超大曲道、大曲道、全能俱樂部Nero Alpin出生 (1982-12-26) 1982年12月26日(41歲) 挪威阿克什胡斯郡勒倫斯科格身高1.89米(6英尺2英寸)世界盃首次參賽2001年10月28日(18岁)退役2019年2月9日(36岁)網站aksellundsvindal.com奧運隊伍4–(2006、2010、2014、2018)獎牌4 (2 金)世界錦標賽隊伍8–(2003–15、2019)...

 

У этого термина существуют и другие значения, см. Мурино (значения). ПосёлокМуринобур. Мүрэн 51°28′40″ с. ш. 104°24′22″ в. д.HGЯO Страна  Россия Субъект Федерации Иркутская область Муниципальный район Слюдянский район Сельское поселение Новоснежнинское История и г...

New Zealand construction management company This article is about the company based in Auckland, New Zealand. For the Colonel Fletcher Building in San Diego, see Colonel Fletcher Building. This article relies excessively on references to primary sources. Please improve this article by adding secondary or tertiary sources. Find sources: Fletcher Building – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (April 2020) (Learn how and when to remove this messag...

 

この項目では、アメリカのIT企業について説明しています。 検索機能については「Yahoo! Search」をご覧ください。 かつての日本法人で、後に資本関係がなくなった日本の企業については「ヤフー (企業)」をご覧ください。 日本で運営されるWebポータルについては「Yahoo! JAPAN」をご覧ください。 その他の用法については「ヤフー」をご覧ください。 この記事には複数の�...