Feðginin Sigmundur Guðmundsson og Halldóra Sigmundsdóttir, þá 80 og 36 ára gömul, tekin af lífi á Alþingi eftir dauðadóm fyrir blóðskömm. Hann var hálshogginn en henni drekkt.[1]
Jón Guðmundsson, þá 58 ára, hálshogginn á Alþingi eftir dauðadóm fyrir dulsmál og blóðskömm.[1]
Erlendis
1. janúar - 664 afrískir þrælar drukknuðu þegar hollenska skipið Leuden sakk við Vestur-Indíur.