22. febrúar - Stríð Mexíkó og Bandaríkjanna: 5.000 bandarískir hermenn með yfirburði í skotvopnum hermenn hröktu og sigruðu 15.000 mexíkanska hermenn í orrustunni um Buena Vista.
29. mars: Bandaríkjamenn náðu yfirráðum yfir mexíkönsku borginni Veracruz.