Siemens AG

Siemens AG
Rekstrarform Opinbert fyrirtæki
Stofnað Fáni Þýskalands Berlín 1847
Staðsetning Fáni Þýskalands München
Lykilpersónur Peter Löscher
Starfsemi Rafeindatækni
Vefsíða www.siemens.com

Siemens AG (ISIN: DE0007236101, FWB: SIE, NYSESI) er þýskt fjölþjóðafyrirtæki sem selur boðskipta-, rafmagns-, flutnings- og læknatæki og ljósabúnað.

Siemens var stofnað af Werner von Siemens í Berlín árið 1847, en höfuðstöðvar fyrirtækisins voru fluttar til München eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar.