New Hampshire

New Hampshire
State of New Hampshire
Fáni New Hampshire
Opinbert innsigli New Hampshire
Viðurnefni: 
Granite State (Granít fylkið), White Mountain State
Kjörorð: 
Live Free or Die (Lifðu frjáls eða deyðu)
New Hampshire merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New Hampshire í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki21. júní 1788; fyrir 236 árum (1788-06-21) (9. fylkið)
HöfuðborgConcord
Stærsta borgManchester
Stærsta sýslaHillsborough
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriChris Sununu (R)
 • VarafylkisstjóriJeb Bradley (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jeanne Shaheen (D)
  • Maggie Hassan (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Chris Pappas (D)
  • Ann McLane Kuster (D)
Flatarmál
 • Samtals24.216 km2
 • Land23.190 km2
 • Vatn1.026 km2  (4,2%)
 • Sæti46. sæti
Stærð
 • Lengd305 km
 • Breidd110 km
Hæð yfir sjávarmáli
300 m
Hæsti punktur

(Mount Washington)
1.916,67 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals1.402.054
 • Sæti42. sæti
 • Þéttleiki58/km2
  • Sæti21. sæti
Heiti íbúaGranite Stater, New Hampshirite
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
NH
ISO 3166 kóðiUS-NH
StyttingN.H.
Breiddargráða42°42'N til 45°18'N
Lengdargráða70°36'V til 72°33'V
Vefsíðanh.gov

New Hampshire er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Kanada í norðri, Maine og Atlantshafi í austri, Massachusetts í suðri og Vermont í vestri. Flatarmál New Hampshire er 24.216 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Concord. Stærsta borg fylkisins heitir Manchester. Tæplega 1,4 milljónir manns búa (2020) í New Hampshire.

Myndir

Tilvísanir

  1. „State Population Totals and Components of Change: 2020-2023“. U.S. Census Bureau. Sótt 19. janúar 2024.

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.