Delaware |
---|
|
Fáni Innsigli |
Viðurnefni:
- The First State
- The Small Wonder
- Blue Hen State
- The Diamond State
|
Kjörorð: Liberty and Independence |
Staðsetning Delaware í Bandaríkjunum |
Land | Bandaríkin |
---|
Á undan ríkisstöðu | Nýja-Holland, Nýja-Svíþjóð |
---|
Varð opinbert fylki | 7. desember 1787; fyrir 237 árum (1787-12-07) (1. fylkið) |
---|
Höfuðborg | Dover |
---|
Stærsta borg | Wilmington |
---|
Stærsta sýsla | New Castle |
---|
|
• Fylkisstjóri | John Carney (D) |
---|
• Varafylkisstjóri | Bethany Hall-Long (D) |
---|
Þingmenn öldungadeildar |
- Tom Carper (D)
- Chris Coons (D)
|
---|
Þingmenn fulltrúadeildar | Lisa Blunt Rochester (D) |
---|
|
• Samtals | 6.446 km2 |
---|
• Land | 5.047 km2 |
---|
• Vatn | 1.399 km2 (21,7%) |
---|
• Sæti | 49. sæti |
---|
|
• Lengd | 154 km |
---|
• Breidd | 48 km |
---|
Hæð yfir sjávarmáli | 20 m |
---|
Hæsti punktur (Ebright Azimuth)
| 136,5 m |
---|
Lægsti punktur | 0 m |
---|
|
• Samtals | 1.031.890 |
---|
• Sæti | 45. sæti |
---|
• Þéttleiki | 160,08/km2 |
---|
• Sæti | 6. sæti |
---|
Heiti íbúa | Delawarean |
---|
|
• Opinbert tungumál | Ekkert |
---|
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
---|
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
---|
Póstnúmer | DE |
---|
ISO 3166 kóði | US-DE |
---|
Stytting | Del. |
---|
Breiddargráða | 38°27'N til 39°50'N |
---|
Lengdargráða | 75°3'V til 75°47'V |
---|
Vefsíða | delaware.gov |
---|
Delaware er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Maryland í suðri og vestri, Pennsylvaníu í norðri, og Delaware-flóa og Atlantshafi í austri. Delaware-fljót greinir að fylkin Delaware og New Jersey í norðaustri. Rhode Island er eina fylki Bandaríkjanna sem er minna en Delaware.
Fylkishöfuðborgin er Dover en stærsta borgin er Wilmington. Delaware er 6.446 ferkílómetrar að stærð. Í fylkinu búa um 1.031.890 manns (2023).[1]
Myndir
Tilvísanir
Tenglar