Le Cornelle er dýragarður og tívolí í bænum Valbrembo í Ítalíu sem stofnaður var af Angelo Ferruccio Benedetti árið 1981. Hann nær yfir 100 þúsund fermetra svæði.