Alonso vann Bundesliga 2023-2024 með Bayer Leverkusen og braut 11 ára sigurgöngu Bayern Munchen. Leverkusen var taplaust í deildinni það tímabil. Einnig vann liðið þýska bikarinn það tímabil og komst í úrslit Evrópukeppni félagsliða en tapaði fyrir ítalska liðinu Atalanta.