Anthony Hopkins

Anthony Hopkins
Upplýsingar
FæddurPhilip Anthony Hopkins
31. desember 1937 (1937-12-31) (86 ára)
MakiPetronella Barker (1967–72)
Jennifer Lynton (1973–2002)
Stella Arroyave (2003–nú)
Helstu hlutverk
Hannibal Lecter
í The Silence of the Lambs
í Hannibal
í Red Dragon
Richard Nixon
í Nixon
John Quincy Adams
í Amistad
Abraham Van Helsing
í Bram Stoker's Dracula
Óskarsverðlaun
Besti leikari
1991 The Silence of the Lambs
2020 The Father
Emmy-verðlaun
Framúrskarandi aðalleikari (minniþáttaraðir/-kvikmyndum)
1976 The Lindbergh Kidnapping Case
1981 The Bunker
Golden Globe-verðlaun
Cecil B. DeMille-verðlaunin
2006 Árangur um ævina
BAFTA-verðlaun
Besti leikari
1973 War and Peace
1991 The Silence of the Lambs
1993 Shadowlands

Sir Philip Anthony Hopkins (f. 31. desember 1937) er velskur leikari. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlaunin, Golden Globe-verðlaunin og Emmy-verðlaunin. Hann er fæddur og uppalinn í Wales, en fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2000. Hann er einna mest þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum um mannætuna Hannibal Lecter.

Hopkins vann önnur Óskarsverðlaun sem besti karlleikari í aðalhlutverki árið 2021 fyrir leik sinn í myndini The Father. Hopkins varð þar með elsti leik­ari til þess að vinna Óskar­sverðlaun fyr­ir leik í aðal­hlut­verki.[1]

Tenglar

Tilvísanir

  1. „Var sofnaður þegar hann fékk Óskar­inn“. mbl.is. 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.